Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 121
HEIÐIN fyrir Ameríku á opinlierum vettvangi. Reyndar hafði Laxness áður orðið fyrir minniháttar árásum frá sumum löndum sínum vestra. I september 1927, þegar liann las upp sögu sína Nýja Island á skemmtun í smákaupstað í samnefndu héraði, „stóð upp kanadiskur sjóvínisti (þjóðrembumaður) íslenzkur að ætt, og krafðist þess að ég hætti að lesa upp söguna af því hún væri níð um Can- ada“, eins og höfundurinn segir sjálfur frá í Þáttum (1954), bls. 92. Og grein hans „Inngangur að gagnrýni á Kristsvitundinni”, sem birtist í Heimskringlu 11. janúar 1928, var andmælt bæði af dulnefninu „Torfi úr Dölum“ í sama blaði 15. febrúar, undir fyrirsögninni „Islenzkir Bolshevikar“, og sérstaklega af séra Friðrik A. Friðrikssyni í langri grein, „Andsvar til Halldórs Kiljan Laxness“, 22. fehrúar, 7., 14. og 21. marz. En séra Friðriks hafði verið getið í grein Halldórs sem þýðanda lélegrar bókar um „the far East“. Nú hefnir hann sín að nokkru leyti með því að skilgreina Laxness sem frömuð „dintlistarinn- ar“, en þetta orð mun vera háðslegt heiti yfir expressionism; sem hreinræktað dæmi um dintlist nefnir hann kvæðið Sálmur, sem birtist í Heimskringlu 28. september 1927. En, sem sagt, þetta voru aðeins lítilfj örlegar skærur. Afmælisgreinin um Upton Sinclair fyllti mælirinn. Nú réðust ýmsir Vesturíslendingar á Halldór í blöðum sínum, eins og G. T. Athelstan, 0. T. Johnson og Richard Beck. Að nokkru leyti varð blaðið Heimskringla sjálft fyrir barðinu; í grein sinni „Atta- vízka“, prentaðri í Heimskringlu 6. marz 1929, kvartar herra Athelstan undan fjandskap og hnýfilyrðum blaðsins í garð Bandaríkjanna, og heldur áfram: „Við erum orðnir þreyttir á þessu eilífa illgirnisstagli um þá þjóð sem þetta land byggir. Þó kastar það tólfunum sem þessi Halldór Kiljan Laxness hefir að segja um Bandaríkin, bæði í blöðunum á fslandi, íslenzkri alþýðu til fróðleiks, og í Heimskringlu.“ Greinar Richards Beck í Lögbergi, „Laxness og Banda- ríkin“, 14. marz, og „Ritstjóri Heimskringlu, Laxness og Bandaríkin“, 25. apríl, snerust að talsverðu leyti um þá spurningu, hvort hægt væri að telja Upton Sinclair eina fulltrúann eða aðalfulltrúa amerískra bókmennta í hinni menntuðu Evrópu. Laxness svaraði fyrst fyrir sig í greininni „Svar við ,Níð- mæli‘ 0. T. Johnson“, dagsettri Los Angeles 20. febrúar og birtri í Heims- kringlu 6. marz. En loks var dálkum beggja vesturíslenzku blaðanna lokað fyrir honum. í greininni „Af vestur-íslenzku menningarástandi“, Alþýðublað- inu 29. júní — 6. júlí, lýsir Halldór afstöðu sinni og birtir m. a. svar sitt við fyrri grein Richards Beck, dagsett á ferðalagi í Portland, Oregon, 28. marz: „’IOO% Americanism‘, svar til aðdáenda þess fyrirbrigðis“. En þessu svari var sem sagt stungið undir stól bæði hjá Lögbergi og Heimskringlu, að fyrirmæli 311
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.