Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 122

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 122
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR eigenda þeirra. Hinsvegar þakkar Laxness ritstjóra Heimskringlu, Sigfúsi Hall- dórs frá Höfnum, drengilega framkomu. Líklega hefði þessi deila fjarað út í kyrrþey, ef nokkrir Vesturíslendingar hefðu ekki tekið sig saman og kært Halldór fyrir yfirvöldunum í Washington út af greininni um Upton Sinclair. Skáldið var kallað fyrir lögregluna í fyrsta sinn 31. maí og krafið skýrslna um störf sín og fyrirætlanir. Aðaláherzlan virð- ist hafa verið lögð á ummæli hans um Sacco og Vanzetti. Vegabréfið var tekið af honum, og gefið í skyn, að honum yrði sennilega vísað úr landi. En Upton Sinclair, sem var nokkurskonar óbein orsök þessara óþæginda Halldórs, útveg- aði honum ágætan lögfræðing, John Beardsley, málfærslumann Suður-Kali- forníu-deildar „American Civil Liberties Union“, og tók sjálfur virkan þátt í því að gera málið kunnugt hjá almenningi. Kæra þessi vakti einnig mikla eftir- tekt. í Alþýðublaðinu 6. nóvember er vitnað í bréf „að vestan“, þar sem segir, að það hafi verið skrifað um hana „í nærri tvö hundruð blöð erlendis auk fjölmargra blaða í Bandaríkjunum11. En um það leyti hafði málið fallið niður, og Halldóri verið skilað aftur vegahréfi sínu, þó ekki fyrr en seint í september. En hvað hann snerti sjálfan, varð þessi málarekstur samkvæmt bréfinu að vestan ,,að eins til þess að mýmörg blaðafyrirtæki og félög báðu hann að senda sér greinar og halda fyrir sig fyrirlestra um ísland“; hann hafi einnig orðið við sumum af þessum beiðnum, t. d. ritað grein í The Nation um „Social Con- ditions in Iceland“ og flutt fjölda fyrirlestra í Los Angeles, San Francisco og nærliggjandi bæjum. En þrátt fyrir það, að Halldór mátti fagna úrslitunum og kannski m. a. s. hafði nokkurt gagn af málinu, — a. m. k. hefur auglýsingagildið verið álit- legt —, og þó að hann sé að vissu leyti baráttunnar maður og uni sér vel í hvassviðri, þá fer varla hjá því, að þessi kæra hafi valdið honum talsverðri truflun. Hún lilýtur að hafa haldið honum í spenningu og æsingu og gert hon- um erfitt um einþeitni við skáldskapinn. I bréfi 1. júlí 1929 minntist hann sjálfur á hana þannig: „Þessi djöfull hefur tafið mig meira en nokkuð annað upp á síðkastið, svo að ég hef ekki feingið frið til að liyrja hina stóru skáld- sögu sem ég hef haft í höfðinu. En nú er hlé í bili og ég vona að ég geti feingið að skrifa fyrsta kapítula á morgun.“ Þann 5. byrjaði hann svo að semja Heið- ina. (Sbr. bls. 280 að framan.) Því má ekki gleyma, að handritið er til komið undir óhagstæðum ytri kring- umstæðum. Það er til eitt plagg, sem gefur óvenju glögga hugmynd um sálarástand Hall- dórs um þær mundir, þegar hann hefur lokið hlutverki sínu í Ameríku og ædar 312
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.