Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 124

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Qupperneq 124
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hrifum hans í það og það skiptið. En á hinn bóginn er varla hægt að neita því, að þessi skáldsaga „um sveitapilt fyrir austan“ — en svo nefnir höfundurinn hana í bréfi til Jóns Helgasonar frá Liibeck 29. nóvember 1929, nýkominn frá Ameríku — er óvenjulega dauf, af Halldóri að vera, og gefur alls enga hug- mynd um hina einstæðu listrænu kosti hins komanda stórvirkis, Sjálfstœðs fólks. Þegar maður er búinn að lesa þetta uppkast, skilst manni betur sú itrek- aða játning höfundarins, að hann hafi týnt skáldskapargáfunni. Auðvitað kennir handbragðs hins ágæta skálds í ýmsum atriðum, en sem heild rís sagan fremur lágt, og lítið er þar að finna af dramatiskri tilfinningu. Lesandinn saknar þar fjörs þess og hugmyndaflugs, skerpu þeirrar og sveiflu, sem hann er annars vanur að finna í verkum Halldórs. En, sem þegar hefur verið bent á, hinar ytri kringumstæður, meðan á samningu handritsins stóð, voru ekki sem ákjósanlegastar. Bölsýni sú, er lýsir sér í bréfinu til Kristínar Guðmundsdóttur, getur að nokkru leyti stafað af óþægindunum í sambandi við kæruna — það var t. d. enn ekki búið að skila honum vegabréfinu aftur —, en að nokkru leyti af óánægju hans með skáldsögu sína; um orsakatengslin milli þessa tvenns- er annars ekkert hægt að sanna eða vita. Þegar maður ætlar sér að bera saman Heiðina við Sjálfstœtt jólk, verður að taka nægilegt tillit til þess, að fyrri sagan er aðeins uppkast, og þessvegna ekki nema að takmörkuðu leyti sambærileg við fullmótað listaverk. Hún hefur auðvitað aldrei verið ætluð til þess að koma fyrir ahnenningssjónir í þessari mynd. Á köflum lítur handritið frekar út eins og hráefni, þar sem höfundurinn hefur lagt niður fyrir sér efnið meira í fræðilegu eða ritgerðaformi, án þess að vera búinn að setja það á svið í listrænum atriðum og lýsingum. Stundum virðist frásögnin dálítið laus í sniðum, og skáldið teygir lopann; en sá ókostur kemur að sjálfsögðu ekki eins greinilega í ljós, þegar sagan er samanþjöppuð eins og í endursögn minni hér að framan. Breytingar og leiðréttingar í hand- ritinu eru mjög fáar, og bendir það einnig til þess, að höfundurinn hafi sleppt því á frumstigi. En þeim, sem annars hafa nokkra reynslu af vinnubrögðum Halldórs, er vel kunnugt um, að skáldsögur hans hafa einatt lifað fleiri eða jafnvel margar gerðir, áður en þær birtast á prenti. Lýsingar, sem hafa í bók- um hans orðið mönnum ógleymanlegar vegna stílsnilldar og fegurðar. eru stundum frekar lítilfjörlegar í fyrstu uppköstum, þó að þær séu að efni til þær sömu. Það er engin tilviljun, að Halldór skuli í bréfi sínu til Kristínar Guðmunds- dóttur minnast á ferð sína „yfir ísland á ská veturinn 1926“. En það hefur lengi 314
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.