Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1955, Síða 137
VÍSUR OG VÍSNASÖFNUN Pilturinn eða stúlkan, sem sér kvæði eSa stöku granna síns komna á bók, kann aS hugsa sem svo, aS þaS sé þá ekki feluefni né hneisa aS velta fyrir sér vísuhelmingi eSa stíla sögu og heyrir þá kannske metiS hvaS vel hafi tekizt eSa miSur, og hver veit í hvaSa jarSveg slíkt tal kynni aS falla. Gott þótti Einari Benediktssyni þar „sem æskan dæmdi hve vísa var gerS og fleygSi fram fyrstu stöku“, og var hann þó ekki haldinn einn af þeim, sem sætti sig viS hálfverk eSa taldi íslenzka IjóSalesendur hæfa fyrir smá- skildinga eina. ViS íslendingar erum menn hleypi- gjarnir. ViS þurfum þó ekki aS skáka í því hróksvaldi, aS þaS sé allt gott og þjóSinni hæfilegt, sem giniS er viS af erlendum stefnum og háttum, víst er aSeins aS þaS er ekki banvænt, sem aliS hefur þjóSerniS og greindina aS þessu, þótt annaS kunni aS vera enn betra, sem ósannaS er. A grundvelli þeirrar reynslu, aS skáldum, t. d. Matthíasi Jochumssyni, Einari Benediktssyni og Stephani G., svo nokkrir séu nefndir, tókst aS setja fram nýtilegar hugsanir þótt haldiS væri rími, og því stundum dýru, væri þaS freistandi aS ganga um garSa hjá þeim, sem yrkja sér til hugarhægSar, hafa eyraS og tilhneiginguna, og birta meira af því, sem slíkum mönnum er tamast; þangaS var þó þess aS leita, sem lengst hefur fleytt þjóSinni fram frá málleysi til menningar. Þetta er ekki aS brugga nýjum stefnum bana- ráS. Enn niun eins og á dögum Gama- liels öllum mönnum ókleift reynast aS krossfesta eSa fangelsa svo aS haldi komi þaS, sem af góSum toga er spunniS. ÞaS eina, sem unnt er aS gera í flaumi tímans, er aS naglfesta svo á bökkum hans fenginn menning- ararf, aS elgurinn skoli engu burt, sem hald er í. Mér virSist þaS stundum álitamál livort ekki sé meiri fengur í lítilli stöku alþýSumanns, þótt lítiS láti hún yfir sér, en fagurfræSilegu víravirki einhvers mannfælins háskólaborgara. ÞaS er löngum ekki nema eins og krydd á þeirra borS ætlaS, sem þegar ganga meS ístru, en vísan ræSir gjarn- ast uin þaS, sem fjöldann varSar, er gripin úr sjálfum grunni almenns lífs. ÞaS er gleSilegt aS viS íslendingar eigum nú og fáum upp enn rit, sem aSrir telja sig græSa á auS eSa menn- ingu aS þýSa og færa sínum eigin þjóSum. Þá menn ber aS virSa og þeim aS þakka, sem færir eru um slíka landkynningu. Hitt er þó engu minna virSi ef inn- anlands mætti hefjast aukin landkynn- ing og landvörn meS söfnun og geymslu ljóSa og lauss máls, einkum ljóSa hagyrSinganna, sem missa út úr sér velgerSan vísubotn og gaufa svo viS aS yrkja framan viS hann, hvern- ig sem þá tekst, því þeir hafa öruggari samkennd meS heildinni, sem þeir eru óaSgreindur hluti af, heldur en flestir 327
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.