Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Page 3
Efnisyfirlit
Tímarit Máls og menningar 59. árg. (1998), 2. hefti
HALLDÓR KILJAN LAXNESS (1902-1998)
Hallgrímur Helgason Halldór Laxness 2
Halldór Kiljan Laxness Bréf til Kristínar Guðmundsdóttur 4
Steinunn Sigurðardóttir Spjallað við bændur. Ræða flutt á
Búnaðarþingi í mars 1998 14
Halldór Guðmundsson Ofar hverri kröfu. Um fegurðarþrá í
Fegurð himinsins 19
Eysteinn Þorvaldsson Hin íbjúga veröld. Steinn Steinarr í
orðastað Ólafs Kárasonar 36
Árni Bergmann Halldór Laxness og höfuðskylda
rithöfundar 46
Gunnar Kristjánsson Stígvélaði kavalérinn. Um Arnas Arnæus 58
Pétur Gunnarsson Af gjörningamanni. Hraðferð um
greinasöfn Halldórs Laxness 65
Sveinn Einarsson Hugleiðingar um laxneskar persónur,
einkum leikpersónur 72
Sigþrúður Gunnarsdóttir Leitin að upptökum Nílar. Um minninga-
bækur HaÖdórs Laxness 81
Brad Leithauser Sögulok 96
Kristín Björgvinsdóttir Halldór Kiljan Laxness í TMM 1940-1997 102
Elías Mar Sú Gamla vitjar doktors 112
Jón Viðar Jónsson Af Hafnar-íslendingum á dönsku
ÁDREPA leiksviði 19. aldar 118
Kristján Kristjánsson Nýrnmör af alisvíni. „Kennslufræði"
Guðna Elíssonar 132
RITDÓMAR
Hermann Stefánsson: I fótspor englanna.. Um Fótspor á himnum eftir
Einar Má Guðmundsson 142
Berglind Steinsdóttir: Órofa hringrás. Um Ástfóstur eftir Rúnar Helga
Vignisson 145
Soffía Auður Birgisdóttir: Að týna tölunni. Um Elskan mín ég dey eftir
Kristínu Ómarsdóttur 148
Einar Már Jónsson: Soffía leitar á Brynjúlf. Um Sögu hugsunar minnar,
um sjálfan mig og tilveruna eftir Brynjúlf ífá Minna-Núpi 154
Súsanna Svavarsdóttir: I ffosnum draumi. Um Alvegnógeftir Þórunni
Valdimarsdóttur 157
Kápumynd: Portrett afHalldóri Laxness eftir Þorvald Skúlason (1906-1984), máluð árið 1943. Eign Listasafns Háskóla
íslands. © Erfingjar/Myndstef 1998. Ritstjóri: Friðrik Rafnsson. Aðstoðarritstjóri: Ingibjörg Haraldsdóttir. Ritnefnd:
Árni Bergmann, Kristján Árnason, Pétur Gunnarsson, Soffía Auður Birgisdóttir. Útgefandi: Mál og menning, bók-
menntafélag. Ritstjóm: Laugavegi 18. Netfang: tmm@mm.is Heimasíða: http://www.mm.is Áskriftarsími: 510 2525.
Símbréf: 510 2505. Sctning: Mál og menning og höfundar. Umbrot: Þorsteinn Jónsson/Mál og menning. Prentun:
Prentsmiðjan Oddi hf. Prentað á vistvænan pappír. ISSN: 0256-8438.
TMM kemur út íjórum sinnum á ári. Áskrifendur TMM eru sjálfkrafa félagsmenn í Máli og menningu og eiga rétt á
innbundnum bókum Máls og menningar og Forlagsins hf. á félagsverði (15% afsl.) í verslunum MM á Laugavegi 18 og
í Síðumúla 7 í Reykjavík.