Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 19
SPJALLAÐ VIÐ BÆNDUR hvergi varð brún. Oft leysti hann stabbann neðanfrá og uppeftir svo rekjur mynduðust ekki við jarðbotninn, og þegar á leið vetur var stálið hjá honum orðið í laginu eins og skál á valtri stétt og seinast líkt staupi á fæti; en aldrei raskaðist burðarþolið í stabbanum. Iðulega var komið að Boga þar sem hann var að fulhnúa stálið eins og maður strýkur sér um kjammana til að finna hvort hann sé nógu vel rakaður. Margir komu í garðinn til að berja þetta listaverk augum.“ Peter Hallberg hefur sagt um Halldór að hann hafi verið fyrsti íslenski höfundurinn sem sá ísland bæði innanfrá og utanfrá. Þetta á líka við um þann þátt sem sveitina snertir. Halldór var heldur ekki sveitamaður frá byrjun, heldur bjó hann fyrstu þrjú æviárin við Laugaveg og hafði það af á þeim tíma að verða heilmikið borgarbarn: )VAJdrei leist mér á kött; lét þó kyrt liggja. Starsýnt varð mér á þessar litlu kýr sem eru kallaðar kindur og ég sá nú nálægt mér í fyrsta skifti á stekknum ...“ Halldór varð síðar mikill sérfræðingur í sauðkindinni, og það eru ekki margar skepnur, að mannskepnunni meðtalinni, sem hann skrifar um af svo miklum innblæstri. Hann kemur henni að á ólíklegustu stöðum, til dæmis í fyrirmyndar líkræðu séra Guðmundar, þess mikilvirka og öfugsnúna sauð- fjárræktanda, yfir Rósu konu Bjarts í Sumarhúsum: „Hann sagði að margur hefði forsómað almáttugan guð meðan hann var að elta heimskar sauðkind- ur á fjalli. Hvað er sauðkindin? spurði hann. Hann sagði að sauðkindin hefði gert íslensku þjóðinni meiri bölvun frá upphafi helduren refurinn og band- ormurinn til samans. Undir sauðargærunni leynist sá grimmi úlfur sem stundum hefur í þessu bygðarlagi verið kendur við Albogastaðafjandann, en aðrir nefna Kólumkilla. Menn hlaupa eftir sauðkindinni alla sína ævi og finna hana aldrei. Það er af því að sauðkindin er það mýrarljós sem ekki er neitt ljós. Það er ekki til nema ein sauðkind sem er sú eina sanna sauðkind: guðs lamb.“ Mig langar að lokum að minna á það að á sama hátt og hver einstaklingur verður að horfast í augu við sína sögu ef hann vill verða að manni, þá verða þjóðir að horfast í augu við sína sögu ef það á að togna eitthvað úr þeim. Fyrir utan þá höfuðnautn og hjartanautn sem það er að lesa bækur Halldórs, ekkf síst það sem hann skrifar um bændur og sveitir og land, þá eru þær einnig tæki til að mæla okkur við, okkar fortíð og þar með nútíð, þær eru ekki bara nautnalyf heldur einnig skilningstæki. Gleymum ekki þeirri mynd sem Halldór dregur upp í lokakafla Sjálfstæðs fólks. Bjartur er að hrekjast yfir heiðar úr einu kotinu í annað með lífsblómið sitt Ástu Sóllilju deyjandi úr berklum, afgamla tengdamóður, og börn - kafla sem aldrei er hægt að lesa þurreygður sama hvað oft hann er lesinn. Og sögusviðið svo nálægt okkur í tíma að þetta gátu verið afar okkar og ömmur TMM 1998:2 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.