Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 25

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 25
OFAR HVERRl KRÖFU los). Hugmyndin um listina sem sjálfstæða höfuðskepnu er sömu ættar, og þá ekki síður orðalag Halldórs „ofar hverri kröfu“. Fegurðin er óháð mann- legum hagsmunum og kröfugerð mannlífsins. Hugmyndin felur í sér annan fegurðarskilning en þann sem Örn Úlfar birtir þegar hann telur fegurð náttúrunnar vera sjónhverfingu, flótta ffá mannlífinu, og að engin fegurð sé til án réttlætis. Eftir því sem Halldór færist nær Ólafi Kárasyni fjarlægist hann örn Úlfar. Hugmyndin um fegurð í upplifun náttúrunnar lifði áffam í rómantísku stefnunni, og henni fylgdi stundum sterkur tregablær; tregablær sem oft er talinn einkenna lýrík - kannski er sönn ljóðræna alltaf heimþrá eftir náttúr- unni. Alla þessa þætti má finna í Heimsljósi; þráin eftir fegurð og þá ekki síst fegurð náttúrunnar sækir stöðugt á Ólaf, og veldur honum iðulega sárum trega. Jafnvel þegar hann upplifir ástina í Höll sumarlandsins, og tengir skáldskapnum og náttúrunni: „en það vakti samt í vitund hans einhver eftirsjá, eins og hann hefði brugðist því sem er dýrmætara en þetta alt“ (bls. 150). Þótt Halldór Laxness vísi hinni hreinu fegurðarþrá á bug í Gerska æfin- týrinu, tekur hann upp hanskann fyrir hana þegar líður á Heimsljós. Til dæmis má taka kaflann í Fegurð himinsins þegar Ólafúr Kárason gengur fýrir ritstjóra Aðalfirðings og vill láta prenta eftir sig ljóð. Ritstjórinn ítrekar að Ólafur verði í kveðskap sínum að birta réttan skilning á réttum öflum, og Ólafúr segist ekki þrá neitt heitara. En þegar Ólafur segist lengi hafa verið að brjóta heilann um að yrkja lofkvæði til sólarinnar kemur í Ijós að þessir tveir menn eiga þrátt fyrir allt enga samleið. Og í lok kaflans kveður ritstjórinn uppúr með að slíkt yrkisefni sé hættulegt ráðandi öflum: „Hver sem leyfir sér að yrkja um sólina á þessum alvörutímum fýrir þjóðfélagið hann er á móti Pétri Þríhrossi, sagði ritstjórinn. Hann er á móti Bánkanum; hann er á móti Stefnu Þjóðarinnar; hann á á hættu að verða dæmdur“ (136). Ef grannt er skoðað er hér búið að snúa skilningi Arnar Úlfars á hvolf: Hefði það ekki að hans dómi einmitt verið í þágu ráðandi afla að yrkja um sólina á átakatímum? Nú er þvert á móti látið sem hin hreinræktaða fegurðardýrkun sé hættuleg ráðandi öflum, leið uppreisnar fremur en flótta. Hún heitir Bera. „En sterkust alls er þó ást mín á manninum og trú mín á ákvörðun hans.“8 Þessi orð úr síðustu grein Alþýðubókarinnar, skrifuð 1929, staðfestu sinnaskipti Halldórs í trúmálum, hugur hans var horfin frá hinu yfirskilvitlega til mannsins sem var honum „lífstákn og hugsjón“ (s. st„ 368). Fegurðarþráin í Heimsljósi gat þess vegna ekki orðið alger handan- heimshyggja, hún hlaut að ganga í samband við hið mannlega. Nánar til tekið er fegurðin tengd konunni: „lifandi form úngrar elskandi konu, þar er TMM 1998:2 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.