Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Síða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Síða 29
OFAR HVERRl KRÖFU í ræður til að halda á höfundaþingi í Tíflis o.fl. einsog fram kemur í Gerska æfmtýrinu, þegar hann skráir atvik frá gamlárskvöldi 1937 í Gorí í Kákasus: Dreingurinn á bílastöðinni, hin fullkomna fegurð hans, þrátt fyrir þótt hann væri klæddur í tötra. Hvernig ég skildi snögglega sögu Tómas Manns, Der Tod in Venedig. Hrifníng af sjálfri fegurðinni, án nokkurrar kynferðistilfinníngar, aðeins hvöt til þess að gera eitthvað fyrir hið fagra, leggja fram líf sitt fyrir hið fagra. Fegurðin tekur öllu fram. (Mk II, 269) Óvíða í bókmenntum er hreinræktaðri eða með vondu orði „úrkynjaðri“ fegurðardýrkun síðustu aldamóta gerð betri skil en í Dauðanum í Feneyjum eftir Thomas Mann. En hér hefur Halldór andartak fundið samhljóm með þessu verki, með þeirri hreinræktuðu fegurðarþrá sem hann annars skamm- ar Gide fyrir. Atvikinu er ekki haldið til haga í Gerska æfmtýrinu, en það hlýtur að hafa aukið á innri togstreitu skáldsins, sem í orði kveðnu vill vísa á bug fegurðarþrá „sem ekki hefur gert samníng við skynsemi og veruleika“, en sem sjálfur skynjar hana stundum svo ótrúlega sterkt. Slík andartök í samhljómi við náttúru og fegurð og jafnvel alheiminn koma nokkrum sinnum fyrir hjá Halldóri (t. d. í Heiman eg fór), og eru merkilegt athugun- arefni útaf fyrir sig, en hér nægir að minna á þegar Ólafur Kárason skynjar fyrst kraftbirtíngarhljóm guðdómsins: „Hann veit ekki fýr til en hann er sjálfur orðinn titrandi rödd í almáttugum dýrðarhljómi“ (Ljós heimsins, 18).14 Halldór Laxness hefur þekkt slíka skynjun, og hún á sinn þátt í að skipa fegurðinni í öndvegi í verkum hans. Að undanskildum Hamsún. Síðasti hluti Fegurðar himinsins, eftir að Ólafur hefur hitt sína Beru, er þó ekki bara einföld ástarsaga með tragískum aðskilnaði, sem skáldið reynir að lokum að sigrast á með því að ganga á jökulinn. Stundum skynjar lesandinn vel að myndin af Beru er mynd sem Ólafur hefur búið til, að hún er í aðra röndina líka venjuleg stúlka sem vill vera með sínum jafnöldrum, skemmta sér um borð og á viðkomustöðum skipsins, en ekki bara sitja og hjala við hið ,einræna skáld lítilla upplaga' sem nýsloppið er úr tukthúsinu. Þá stendur Ólafur álengdar ekki laus við beiskju, og er jafnvel einsog hann sé að ímynda sér þetta allt. Sem dæmi má taka byrjun 21. kaflans, þegar Ólafur sér Beru í félagsskap ,feits og glaðklakkalegs stúdents af fýrsta farrými'. „Ljósvíkíngurinn vaktar þau úr fjarska, hvernig hún sóar brosum sínum og augnatillitum á þennan litla mann eins og nú hafi hún loks fundið þann sem hún skildi“ (229). Og Ljósvíkingurinn hugsar með sér: „Það eru feitir málskrafsmenn sem sigra í heiminum, þessi heimur TMM 1998:2 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.