Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Side 36

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Side 36
HALLDÓR GUÐMUNDSSON litlum auvirðilegum þústum hólum, uns þau hverfa inn undir brúnir jökulsins (fald jökulsins). Hvernig geislarnir af rísandi morgunsól steypast yfír jökulinn, svo alt stendur í undarlega björtu báli. Útsýni yfir til fjalla hinumegin. Bak við öll þessi ótrúlegu drauma- lönd býr hún. Það er eins og íjöll heimsins séu hér á samkomu á einhverjum eilífðarfundi að ræða áhugamál sín, - fjöll með öllum formum, strýtumynduð, klettafjöll, pýramíðar, háifþýramíðar, burst- ir, þústir, jöklar, drángar, lengra burtu slétta, aðrir stórjöklar, eldfjöll, og fjöll sem sýnast sem hvít létt ský á himninum, fjöll út í óveruleik- anum. Yfir þessu hvílir slík goðheimatign, að skáldið þóttist aldrei hafa séð neitt fegurra. (Mk IV, 3) Hér er enn mörgu ofaukið, ekki vegna þess að það sé ekki vel sagt, heldur vegna þess að það er of-skrifað, svo vitnað sé í fyrrnefnd einkunnarorð handritsins. Langar útlistanir eru hér óþarfar, en við sjáum nýja nálgun í handriti að Fegurð himinsins sem merkt er önnur versjón bókarinnar fullgerð (þess ber að geta að strikað er yfir lokalínurnar þrjár, en að öðru leyti eru útstrikanir auðkenndar einsog áðan): þar sem hún, - bíður hans, fegurðin, sem á sólskinið að [ólæsilegt], bíður hans, hún, takmark-séiafinnar og tilgángur - bíður skálds síns. Hugsaðu um mig þegar þú ert í miklu sólskini, segir hún. og-hann svarar: þú ert takmark sólarinnar og tilgángur, svarar hann. Og fegurðin mun ríkja ein.24 Hér er búið að einfalda allt, en kannski um of; endirinn er samræða Ólafs og Beru, önnur tákn bókarinnar hafa vikið. Sennilega komumst við ekki nær því að sjá hvernig skáldskapur verður til en að bera þessi drög saman við þá gerð sem prentuð var að lokum í Fegurð himinsins (263): Barn hafði hann staðið í fjörunni við Ljósuvík og horft á landölduna sogast að og frá, en nú stefhdi hann burt ffá sjónum. Hugsaðu um mig þegar þú ert í miklu sólskini. Bráðum skín sól upprisudagsins yfir hinar björtu leiðir þar sem hún bíður skálds síns. Og fegurðin mun ríkja ein. 34 Starfsfólki Handritadeildar Landsbókasafns-Háskólabókasafns þakka ég veitta aðstoð ogAuði Laxness einstaka greiðvikni við heimildaöflun í þessa ritsmíð. TMM 1998:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.