Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Page 45

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Page 45
HIN ÍBJÚGA VERÖLD Hvað, ef hún var ákveðin að yfirgefa hann; ef hún vildi aldrei sjá hann framar; þekti hann ekki leingur; ef hann átti að lifa lífi sínu framvegis án hennar, einn? 26 Þessar örvæntingar-spurningar enduróma í framhaldi kvæðisins Saknað- ar eftir Stein Steinar og það endar á sömu spurnarorðunum og hið kunna kvæði Jóhanns Jónssonar með sama nafni: Þú, sem ég elska, hví yfirgefur þú mig? I skugganum mikla, sem grúfir við guðsins fætur, er grafin sú spurning, sem aldrei mun finna sitt svar. Hvar, hvar? Verk þremenninganna, Jóhanns, Halldórs og Steins, tengjast einnig með hugtakinu „vitund“ - allt frá Söknuði Jóhanns um slóðir Ólafs Kárasonar til Ttmans og vatnsins.27 Kvæðið / kirkjugarði28 eftir Stein er einnig tengt Ólafi Kárasyni og kveð- skap hans í síðasta hluta Heimsljóss. Bera hafði gefið Ólafi Kárasyni „þegn- rétt í nýju lífi þar sem fegurðin mun ríkja ein“29. Hann trúir vart því undri að hafa höndlað slíka hamingu. Jafnframt veit hann að þau hljóta að skilja. Andstæðurnar: að heilsa og kveðja, koma og fara, ríkja í kvæði því sem Ólafur yrkir eftir fyrsta koss þeirra um sumarnótt á þilfari strandferðaskips30: [...] er það kveðja manns sem sífeldlega er dæmdur leingra burt frá sjálfum sér? Hvort er ég hann sem kom eða hinn sem fer? Kvæði Steins gæti tjáð hugarástand Ólafs eftir að Bera er dáin og hann þráir það eitt að hverfa á vit þessarar táknmyndar fegurðar og ástar. Angurvær minning og sár söknuður tekur við eftir dauða ástvinar í kvæði Steins. Andstæðurnar: að öðlast og missa, líf og dauði, setja mælandann í uppnám og hann spyr: hvort er ég heldur hann, sem eftir lifir, eða hinn sem dó? Söknuðurinn veldur slíku uppnámi mælandans í báðum kvæðunum að hann spyr sjálfan sig þessara framandlegu spurninga. Þau ljóð Steins Steinars, sem hér hafa verið nefnd, eru skáldskaparlega og TMM 1998:2 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.