Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Page 62

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Page 62
GUNNAR KRISTJÁNSSON litlu síðar í bókinni: „Síðastur gekk Arnæus út sjálfur úr húsinu klæddur loðfeldi miklum gerskum og hástígvélum .. .“7 Sá maður sem stígur inn í söguna búinn stígvélum úr ensku leðri er orðinn þreyttur á sál og líkama þegar hann horfir á bækurnar sínar brenna undir lok sögunnar.8 Hver var Amas Amæus? Arnas Arnæus er marglungin persóna og margræð, hvernig persóna er hann og út á hvað gengur líf hans í íslandsklukkunni? í skólaútgáfu af íslandsklukkunni frá 19659 er Arnas Arnæus mikill fyrirmyndarmaður og mikill íslendingur sem virðist samt tilbúinn til að selja landið ef svo ber undir. Hann fórnar ástinni fyrir handritin því að til þess að eignast þau verður hann að giftast ríku ekkjunni en fórnar þar með frama á íslandi sem hefði leitt af hjónabandi hans og lögmannsdótturinnar ljósu. Arnas talar af miklu viti en stundum með kyrrlátu háði. Hann er öðrum fremri, ekki hvað síst dómkirkjuprestinum sem á sér engar málsbætur fyrir að vera eins og hann er, hann kemst t.d. aldrei að efninu „sakir guðfræðilegrar skrúðmælgi er drottnar yfir allri hans hugsun."10 Arnas Arnæus hefur það þó sérstaklega framyfir dómkirkjuprestinn að vera talsverður sjarmör ogþví ekkert undarlegt að hann eigi ástir fegurstu konu þjóðarinnar vísar, Díönu prinsessu síns tíma. En svo eru aðrir sem fara dýpra í túlkun á sögunni og líta á hana sem tragedíu, þrískiptan harmleik þar sem Arnas Arnæus svíkur ástmey sína ekki einu sinni heldur þrisvar, í fyrsta bindi bókarinnar vegna handritanna, í öðru bindi vegna réttlætisins og í því þriðja vegna framtíðar landsins sjálfs. Og loks ofan á allt þetta er Arnas sigraður maður í anda harmleiksins. Örlaga- valdurinn er ekki hann sjálfur heldur einhver óljós fornheiðin hugmynd um örlög sem taka bjargvættinn mikla á sitt vald og nánast gera út af við hann. Þetta er sjónarmið Kristjáns Karlssonar í inngangi að íslandsklukkunni 1969.11 Tragedían tengist óneitanlega lífsviðhorfi þar sem örlög ráða en hugmyndir kristninnar um skapandi Guð sem grípur inn í gang sögunnar er ekki til staðar né heldur trúin á von upprisunnar sem snýr jafnvel harmi og vonleysi til nýrrar óvæntrar vonar. En er málið svona einfalt eða öllu heldur svona flókið? Það er í það minnsta full ástæða að mínum dómi til að spyrja upp á nýtt: Hvernig persóna er Arnas Arnæus og um hvað snýst líf hans? Nú skal leita svara við því. 60 TMM 1998:2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.