Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Page 82
SVEINN EINARSSON
og hafa séð. En er eins og Plús Ex láti minna fyrir sér fara í skáldsögunum
eftir glímu Laxness við leikritsformið?10
„Viljið þér ekki heldur taka þátt í heimsku mannanna góðurinn minn, það
er öruggara“, segir Úa við Umba. Segir skáldið við okkur.
Aftanmálsgreinar
1 Stefán Baldursson, „Uppþornuð sítróna og tvær uppþornaðar jólakúlur“, Sjö erindi um
Laxness. Sveinn Skorri Höskuldsson sá um útgáfuna. (1973), 81.
2 „Heimur Prjónastofunnar“, Yftrskyggðir staðir (1971), 84.
3 Skeggræður gegnum tíðina (1972), 41-43.
4 „Persónulegar minnisgreinar um skáldsögur og leikrit“, Upphaf mannúðarstefnu (1965)
73.
5 Prjónastofan, 121.
6 Úa, leikgerð Kristnihalds undir Jökli (1970), 30-31.
7 „Persónulegar minnisgreinar um skáldsögur og leikrit", 77.
8 Prjónastofan, 15.
9 Úa, 15.
10 Árni Ibsen, Minningarorð, Morgunblaðið 14. febrúar 1998.
80
TMM 1998:2