Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Síða 87
LEITIN AÐ UPPTOKUM NÍLAR Sunnanfara, Heimdall og Tímarit hins íslenska bókmenntafélags og gefur auga leið að þetta hefur Halldór sótt í og litið á sem sjálfsagðan hlut. Á hinn bóginn fjallar Halldór um bækur eins og þær hafi í æsku hans verið fjarlægur og illfáanlegur munaður. Hann hlustar andaktugur þegar amma hans og sögukonan Halldóra Álfsdóttir fara með kvæði eða þulur, og einu bók Halldóru lýsir hann á þessa leið: Afturámóti var í eigu Halldóru sú bók sem ég vil kalla seinni upplifun bernsku minnar í bókmentum þegar Bótólfi sleppir; það var Adams saga í handriti frá fyrri tímum, skrifuðu á mjög leiðinlegan pappír [...] Bókin var skriðin á hornum og röndum og mörg blöð ill-læsileg ýmist af óhreinindum og fituklessum, ellegar sum blöðin virtust hafa legið í böglíngi að minstakosti einn eða tvo mannsaldra í senn og iligerlegt að slétta úr þeim [...] Samt trúði Halldóra gamla á Adams sögu og ég líka, og við settum upp sérstakan andaktarsvip þegar við töluðum um bókina. (fth 109). Af þessari lýsingu að dæma mætti halda að Halldór hafi sem barn búið við svipaðar aðstæður og sveitarómaginn Ólafur Kárason Ljósvíkingur úr Heimsljósi. Margoft hefur verið bent á að Ljósvíkingurinn sæki persónuein- kenni til skapara síns, Halldórs Laxness, en þarna má halda hinu gagnstæða fram, að skaparinn þiggi einkenni ffá sköpunarverkinu! Stemningin sem Halldór skapar í kringum Adams sögu Halldóru Álfs- dóttur er hluti af þeirri rómantísku hugmynd sem gengur í gegnum allar minningabækurnar að tengja bækur, menntir og sanna menningu þeim sem eru fátækir og lágt settir í þjóðfélaginu. Fátæku börnin í skólanum á Laxnesi voru þeim ríkari ekki síðri og börn fátækra bænda gátu orðið miklir lær- dómsmenn. „Fyrir mistúlkun orðsins hefúr svona fólk verið kent við fátækt; mælt á aðra og sígildari stiku var fólk þetta ríkt; að minstakosti ríkara en við núna [...] í hvert og eitt skifti sem maður heyrði þetta fólk tala hrundu því gullkorn af vörum. Maður fór ríkari af fundi þess.“ (íth 66). Ómenntað fólk getur jafnvel verið fremra Halldóri sjálfum í ritlist. Sögur gamals manns í Hornafirði voru til að mynda svo „miklu meiri og betri en mínar, að margur á borð við mig hefði vel mátt hætta að yrkja.“ (G 200-201). Alþýðumaðurinn Gísli á Eiríksstöðum skrifar af kristilegri samvisku „og auðmýkt hjartans, en ekki í bríaríi einsog sigldir uppskafníngar, þarámeðal ég,“ þess vegna verða jafnvel ambögur hans klassískar (G 130-131). Og um Þórð Diðriksson segir Halldór: „Hann skrifaði sízt lakar en við skrifum núna og sumt betur. Hann kom aldrei í neinn skóla en hafði þetta í fingurgómunum.“5 Þrátt fyrir það hvað Halldór var sjálfur vel stæður og, þegar miðað er við samtímamenn hans, þokkalega menntaður samsamar hann sig alþýðunni. Enda ekki furða þegar því hefur verið haldið fram að hún búi yfir þeim TMM 1998:2 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.