Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 92

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 92
SIGÞRÚÐUR GUNNARSDÓTTIR byrjaði á öfugum enda í tónlist heimsins, Jóhanni Sebastian Bach í staðinn íyrir skalanum.“ (G 28-29). Niðurstaða sagnanna er sú að Halldór hafi ekki þurft á formlegri menntun að halda. Á þeim árum sem minningabækurnar spanna, og hefðu átt að vera menntaskólaár Halldórs, lærði hann allt sem hann þurfti til að búa sig undir framtíð sína, þá framtíð sem sögumaður er búinn að lifa, og saknar aldrei síðar meir þess sem hann kaus að vera án ungur maður. Séníið guðumlíka Eitt af því sem sögumaður þarf að gera þegar hann mótar aðalpersónuna í sína mynd er að staðsetja hana í hópi annarra listamanna og það gerir hann með því að íjalla almennt um listir og listamenn. Þegar Halldór fjallar um rithöfunda í upphafi aldarinnar er það oft í þeim tilgangi að fordæma drykkju og bóhemlifnað sem tengist þeim. Halldór segir að á sínum París- arárum hafi enn mátt sjá „á kaffihúsum þess fræga staðar menn sem skáru sig úr í hárafari hátterni og útigangi, og voru að halda sýningu á séníinu guðumlíka [. . .]“ (Úev 172). í hæðnistóni segir Halldór að þessi skáld hafi ekki þurft að hugsa af sjálfsdáðum „nema til að setja púnkt; því Andinn hefur aldrei kunnað að setja púnkt í texta [...]“ (Úev 172). Ekkert finnst Halldóri fáránlegra en sú hugmynd að bækur skrifi sig sjálfar og hann gerir skýran greinarmun á sér og drukknu bóhemskáldunum. Sjálfur er hann hóf- drykkjumaður og ritstörf hans eru afrakstur vinnu og yfirlegu en ekki innblásin af Anda kaffihúsanna. í umfjöllun Halldórs um rithöfunda er sterk tilhneiging til að rétta hlut þeirra lítt þekktu en gera gys að þeim frægu. Til að mynda er umfjöllun hans um Jón Trausta stórskrýtin og um leið bráðfyndin. „Ég viðurkenni fúslega að hann var einn af þeim meisturum að mér rann oft í brjóst undir hægfara tækni þeirra - en hrökk ævinlega upp aftur fyren varði, og sá eftir að hafa sofnað.“ (Ith 181). Það sem Halldór segir um Jón Sveinsson er einnig mótsagna- kennt. Annars vegar segir hann að bækur hans hafi orðið sigursælli í heiminum en nokkurs annars íslendings (íth 163) en hins vegar að utan hins kaþólska heims viti enginn hver hann sé, „jafnvel í Danmörku, þar sem hann var þó kennari við kaþólska latínuskólann í Ordrup í 23 ár, kannaðist einginn við Jón Sveinsson.“ (íth 161). Auk þess segir hann skemmtisögur af Jóni sem verða ekki til að stækka persónu hans, til dæmis að hann hafi lofað móður sinni því tólf ára gamall að verða aldrei eldri og staðið við það (íth 157) og að Nonni hafi honum fundist vera fremur eft ir tólf ára dreng en um einn slíkan. 90 TMM 1998:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.