Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 100

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Qupperneq 100
BRAD LEITHAUSER legan - sem olli því á íslandi að um áratugaskeið var ekki hermt eftir neinum meira en honum. Sérkenni sín í tali flutti hann yfir á ensku. Ég hitti hann nokkrum sinnum, fyrst 1986, þá var hann áttatíu og fjögurra ára. Því miður var hann þá farinn að finna til elliglapa, sem seinustu dimmu árin gerðu hann ófæran um að þekkja fólk. En þótt minnisleysið hafi verið farið að trufla hugsunina, var hann enn stórkostlegur sögumaður, jafnvel á ensku, (sem þó var þriðja, ef ekki fjórða tungumál hans). Ég hef aldrei hitt neinn sem hafði svo sérkenni- legan talsmáta að maður fylgdist óhjákvæmilega með munni hans - sjálfri tungutækninni. Hann talaði með fáti og fyrirgangi, setti stút á varirnar, opnaði munninn svo skein í tennur, huldi þær aftur með vörunum og geiflaði sig með hummi og hai, ólýsanlegu flauti og hviðum af taktföstu, sjálfráðu stami. Það var næstum eitthvað teprulegt við þessa útspekúleruðu ffam- komu - einhvers konar mandarínsk viðkvæmni í þessum endalausu endur- tekningum og fágunum á smáatriðum. Og þarna var jafnframt eitthvað kröft ugt og þétt. I tali hans var fólgin skilyrðislaus krafa og yfirlýsing: enginn í návist hans tók af meiri alvöru þeirri gjörð að láta setningu út fyrir varir sínar. Halldóri Laxness óx afl úr bókmenntaarfi þjóðar sinnar, sérstaklega hinni ótrúlegu gullöld, þegar óþekkt skáld strituðust við að skrifa á kálfskinn sögurnar sem skapað hafa íslandi eilífan sess í heimsbókmenntunum. Is- lendingasögurnar gerðu það trúverðugt, sem í upphafi var að því er virtist heldur glæfralegt fyrirtæki: Það var sú ákvörðun Halldórs Laxness að hasla sér völl á alþjóðavettvangi á fyrsta fjórðungi þessarar aldar og skrifa á íslensku. Hjá höfundum af hans kynslóð var það viðtekin skoðun að til þess að ná árangri sem rithöfundur yrði maður að skrifa á dönsku, meginlands- tungumáli sem tengdi höfunda sína við hinn þróttmikla menningarheim. Islenska var á hinn bóginn „örtunga“ töluð af færri en tvö hundruð þúsund manns, sem flestir voru fátækir sveitamenn. Að skrifa á dönsku? Það kom ekki til greina. Halldór Laxness pírði augun fyrirlitlega að nýlenduherrum sínum (sem að hans sögn áttu sér engar bókmenntir fýrr en á átjándu öld!) og sórst í bræðralag við þjóð frá miðöld- um og ímynd hennar: við ísland sem Últíma Thule, eyju á jaðri veraldarinn- ar. Það var ætlun Halldórs að verða mikilsháttar norrænn nútímahöfundur, verðugur arftaki Ibsens og Hamsuns og Strindbergs - rótfastur í menningu víkinganna. Jafnframt umbreytti hann sjálfsmynd þjóðar sinnar. Líklega geta engir metið áhrif hans á ísland nútímans nema landar hans. Gagnrýnandinn Kristján Karlsson er sannfærandi þegar hann segir: „Það er erfitt að geta sér til um, hvar bókmenntir vorar væru á vegi staddar, ef Halldórs hefði ekki 98 TMM 1998:2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.