Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Side 131

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Side 131
AF HAFNAR-ÍSLENDINGUM A DÖNSKU LEIKSVIÐI 19. ALDAR síðan Danir beittu íslendinga hinum versta órétti á þjóðfundinum 1851. Spaugsemi þeirra Chievitz og Hertz, sem frá okkar sjónarhóli virðist harla léttvæg, hlaut að orka sem salt ofan í þau sár. Þegar á allt þetta er litið, er löndum í Kaupmannahöfn naumast láandi, þó að þeir kynnu ekki að meta Þorgrím Þorgrímsson eða Sturlu Sigurðsson Skálholt. IV Hannes Pétursson ýjar að því á einum stað í grein sinni, að fræðimenn og rithöfundar, sem hafa fjallað um sögu íslenskra bókmennta okkar á 19. öld, hafi á stundum ekki gefið nægan gaum að því sem skáld okkar og listamenn sóttu til Dana. Það er vafalaust mikið til í því. Kannski við höfum ekki enn losað okkur að fullu við timburmennina frá því Dana-hatri sem þjóðffels- isbaráttan gat af sér. En það er einnig óvenjulegt, að íslenskir bókmennta- ffæðingar gefi gaum að þeim þætti menningarsögunnar, sem snýr að leikhúsinu, líkt og Hannes gerir í grein sinni, og á hann vissulega þakkir skildar fýrir það. ísland var á 19. öld leikhúslaust land. Föst leiksvið þekktust ekki í Reykja- vík fyrr en á síðasta tug aldarinnar. í Kaupmannahöfn komust íslendingar í snertingu við blómlega leikmenningu, sem stóð ekki aðeins á gömlum merg, heldur átti einnig djúpar rætur í skapgerð þjóðarinnar. Leiklistin hefur allt frá tíma Holbergs verið ein af drýgstu uppsprettum hins fræga danska húmors og gamanleikjahefðin dafnað og endurnýjast til okkar daga. Heiberg átti mikinn þátt í endurnýjun hennar með vaudevillum sínum frá 3. og 4. tug aldarinnar, og í fótspor hans fetuðu menn eins og Hertz, Hostrup, höfundur Ævintýrs á gönguför og annarra vinsælla leikja, og margir fleiri. Dönsk leikhúsmenning hlaut að marka og móta fyrstu tilraunir íslend- inga til að leggja grunn að leiklist á Islandi. Þangað sóttu menn eins og Sigurður Pétursson, Sigurður málari, Matthías Jochumsson og Indriði Ein- arsson margvíslegan innblástur og beinar fyrirmyndir. Ekki má heldur gleyma Jóni Guðmundssyni ritstjóra, sem varð fyrstur til að hefja opinberar leiksýningar á Islandi; hann hreifst svo af leik frú Heiberg, að hann átti ljósmynd eftir frægu málverki Marstrands af henni „í fullri stærð“ að sögn Indriða Einarssonar.22 Jón gat einnig sagt Indriða, ungum námsmanni, hvemigfrú Nielsen hefði túlkað Úlrikku í Kinnarhvolssystrum, sem síðar varð helsta glansrulla Stefaníu Guðmundsdóttur, og svefngöngu lafði Macbeth.23 Spor íslendinganna í Höfn í Konunglega leikhúsið og önnur leikhús Kaup- mannahafnar voru mörg, miklu fleiri en oft hefur verið að gætt. Jóns Sigurðssonar forseta hefur t.d. sjaldan verið getið í sambandi við leikhús, en þó var hann svo kunnugur August Bournonville, fremsta ballettmeistara TMM 1998:2 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.