Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Síða 133
AF HAFNAR-ÍSLENDINGUM Á DÖNSKU LEIKSVIÐl 19. ALDAR
10 Sjá t.d. Dansk teaterhistorie 2, Folkets teater, bls. 11-54.
11 Sjá t.d. Dansk teaterhistorie 2, bls. 17. Um frú Heiberg hafa verið ritaðar fjölmargar bækur,
þó engin bragðmeiri en endurminningar hennar sjálfrar, Et liv genoplevet i erindringen,
sem komu fyrst út í tveimur bindum árið 1891. Þar rekur hún jafnt ævi sína sem
leiklistarsögu tímabilsins ffá sínum sjónarhóli og gerir upp sakir við ýmsa gamla and-
stæðinga. Bókin þykir snilldarlega skrifuð og veita einstæða sýn í listsköpun ffú Heiberg.
Sem heimildarit um þau hörðu átök, sem urðu innan leikhússins í stjórnartíð Heibergs,
er hún þó afar varasöm.enda ffúin að vonum vilhöllmanni sínum (sjá Dansk teaterhistorie
2, bls. 32-33). Fyrsta útgáfa bókarinnar birtist að lfú Heiberg látinni og vakti hörð
viðbrögð. Þó var hún rækilega ritskoðuð af útgefanda, en síðari tíma lesendur hafa fengið
að kynnast þeim köflum, sem samtíðin fékk ekki að lesa, í óstyttum útgáfum; þannig eru
allar úrfellingamar birtar í hornklofum í 5. útgáfu verksins ffá 1974. Af ritum um frú
Heiberg bendi ég sérstaklega á læsilega bók Roberts Neiiendam, Johanne Luise Heiberg
(Kbh. 1960) og Dœmoni og dannelse (Kbh. 1995) eftir Vibeke Schrpder.
12 Lárus Sigurbjörnsson, „Sigurður Guðmundsson og Smalastúlkan", Skírnir 1946, bls. 18.
13 Grein Davidsens birtist að sögn Ólafs í Nationaltidende 12.2.1887. Sjá Sunnanfari 1894—95,
bls. 31.
14 Um þá feðga sjá Dansk biografisk leksikon (3. udg. Kbh. 1979), 12. bd, bls. 315 - 317.
15 Sunnanfari 1894—95, bls. 38.
16 Sjá Minningarrit eftir Sigurð Guðmundsson málara (Reykjavík 1875), bls. 5.
17 Sunnanfari 1894-95, bls. 47.
18 Ágæta greinargerð fyrir þessari átakasögu allri er að finna í Dœmoni og dannelse, bls. 193
-215.
19 Sjá Det kongelige Teaters repertoire 1889-1975 (Kbh. 1977), bls. 261. Þegar þessi skrá var
gefin út, hafði Sparekassen verið sýndur í Konunglega leikhúsinu alls 318 sinnum, síðast
leikárið 1964/65. Til samanburðar má geta þess, að Jeppi á Fjalli, ffægasti leikur Holbergs,
hafði þá verið sýndur 354 sinnum í sama leikhúsi.
20 Leikurinn nefhist Sparisjóðurinn í íslenskri þýðingu Ragnars Jóhannessonar. Hann var
ffumfluttur í Ríkisútvarpinu 26. 1. 1957 undir leikstjórn Þorsteins Ö. Stephensen. Nýrri
gerð leiksins undir stjórn Þorsteins Gunnarssonar var útvarpað 17.7. 1986.
21 Sunnanfari 1894-95, bls. 47.
22 Indriði Einarsson,„Matthías Jochumsson einsoghann kom mérfyrir sjónir" Skírnir 1935,
bls. 6.
23 Sama heimild, bls. 5-6.
24 Sjá Indriði Einarsson, Séð og lifað (Reykjavík 1936), bls. 166.
25 Johanne Luise Heiberg, Et liv genoplevet i erindringen, bd. III, bls. 98 (Kbh. 1974). Tilvitn-
unin kemur fyrir í einum þeirra kafla sem voru felldir burt úr ffumútgáfunni. .
TMM 1998:2
131