Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Side 162

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1998, Side 162
RITDÚMAR lífinu og þroskast af þeim. Sumir sem á vegi hennar verða hjálpa henni inn í áföllin, aðrir hjálpa henni út úr þeim. Hugleiðingar Guðrúnar eru ágengar og á köflum stekkur hún út úr uppriíj- uninni og inn í kvæði, heimspeki, ævi- sögur, landafræði og hugleiðingar um íjarlæga staði, eins og Brasilíu; staði þar sem hún sjálf hefur ekki lifað neinar til- finningar og þess vegna eru þeir paradís í hausnum á henni. Þannig virkar hugur hennar, stekkur út undan sér þegar upp- rifjunin verður henni um megn þar sem hún situr og gónir út um gluggann. Og þegar hringferðinni lýkur er hún komin út á verönd og gónir á stjörnurnar. Alveg nóg, er ákaflega vel skrifúð bók. Sagan er fléttuð úr fínustu þráðum þeirra tilfinninga sem gera okkur að manneskjum. Guðrún hefúr kosti og galla, laðar að sér og laðast að fólki með kosti og galla. Þetta eru þræðirnir sem eru okkur sjálfum off ekki ljósir, hvað þá öðr- um og Guðrún verður nánast ofur raun- veruleg í viðleitni sinni til að komast af. Frásögnin er meitluð og orðspör; virkar við fyrsta lestur stutt en hefur til- hneigingu til að lengjast æ meir eftir því sem maður les hana oftar. Sögumaður skammtar upplýsingar og lesandinn fell- ur í sömu gildru og Guðrún sjálf; að draga ályktanir of fljótt, án þess að spyrja spurninga, dæmir Guðrúnu út frá sam- félagsstöðlunum í hausnum á sér, rétt eins og hún gerir við Kjeld og áttar sig á því í lokin að þar af leiðandi hefúr sagan farið fýrir ofan garð og neðan. Les hana aftur og þá öðlast Guðrún það hold og blóð sem er því miður of sjaldgæft í bók- um. Súsanna Svavarsdóttir Höfundar efnis Árni Bergmann, f. 1935: rithöfundur (Porvaldur víðförli, 1994) Berglind Steinsdóttir, f. 1965: íslenskuffæðingur, kennir við Fjölbrautarskóla Norðurlands Vestra á Sauðárkróki Einar Már Jónsson, f. 1942: sagnfræðingur og íslenskukennari við Sorbonneháskóla í París Elías Mar, f. 1924: rithöfundur (Hinum megin við sálskinið, 1990) Eysteinn Þorvaldsson, f. 1932: Prófessor í íslenskum bókmenntum við K.H.Í. og þýðandi Gunnar Kristjánsson, f. 1945: sóknarprestur á Reynivöllum í Kjós Halldór Guðmundsson, f. 1956: bókmenntafræðingur og útgáfustjóri Máls og menningar (íslensk bók- menntasaga III, 1996. Ritstj.) Hallgrímur Helgason, f. 1959 (101 Reykjavík, 1996) Hermann Stefánsson, f. 1968: bókmenntaffæðingur Jón Viðar Jónsson, f. 1955: leiklistarffæðingur og gagnrýnandi (Leyndarmálfrú Stefaníu, 1997) Kristín Björgvinsdóttir, f. 1950: bókasafnsfræðingur við Fjölbrautarskólann við Ármúla Kristján Kristjánsson, f. 1959: prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri Brad Leithauser, sjá bls. 101 Pétur Gunnarsson, f. 1947: rithöfúndur (Heimkoma, 1997) Sigþrúður Gunnarsdóttir, f. 1971: stundar M.A. nám í íslenskum bókmenntum við H.í. Soffía Auður Birgisdóttir, f. 1959: bókmenntafræðingur Súsanna Svavarsdóttir, f. 1953: rithöfundur ogbókmenntafræðingur (Skuggar vögguvísunnar, 1995) Steinunn Sigurðardóttir, f. 1950: rithöfúndur (Hanami, 1997) Sveinn Einarsson, f. 1934: leikstjóri, rithöfúndur og leikhúsfræðingur (íslensk leiklist II, 1996) 160 TMM 1998:2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.