Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 83
Skirnir Björnstjerne Björnson og Norðurlönd 81 „Gerðu ekki lítið úr vinum mínum og áhrifum í Noregi,“ skrifaði hann Björnson. Björnson lagði sig fram við að sann- færa Ibsen um, að hann hefði í rauninni stuðning á bak við sig í Danmörku. „Haltu fast við Danmörku, haltu fast!“, svaraði hann með ákafa. „Það hlýtur þú að sjá eins og ég, að við höfum nálega ekki í annað hús að venda. Fyrir okkur er Danmörk menningin; það liggur í hlutarins eðli, að í hönd- um vorum verður hún ekki dönsk, heldur ætíð norsk, — en Danmörk er aðalból menningar vorrar, þann dag, sem vér leitum annað, er úti um oss, þá hrekjumst vér upp í lieim- skautsísinn.“ Ibsen lét sannfærast; hann fann í rauninni alls enga löng- un til að segja skilið við Danmörku. Hins vegar kom það fyrir Björnson. Hann var alls enginn Dani, og kannski var það einmitt þess vegna, sem Dönunum geðjaðist svo vel að honum — meðan hann var góður og glaður. Honum var jafn- an ánægja að koma til Danmerkur og verða fyrir nýjum áhrifum frá dönskum smekk og menningu; en þegar nokkur tími var liðinn, kom óánægjan yfir í smáu og stóru: „Það er eitthvað eybúalegt og kínverskt í ykkur,“ skrifaði hann í hréfi til Hegels 1870, „og ykkar fremsti Kaupmannahafnar-man- darín er Erik Bögh,“ Einmitt um þetta leyti lenti hann í tveimur alvarlegum árekstrum við Dani. Hann var þannig að náttúrufari, að hann taldi sig ætíð skyldugan til að vera fullkomlega hreinskilinn við vini sína, hverjir sem það kunnu að vera, og smám saman var hann orðinn svo hagvanur í Danmörku, að hann fékk æ meiri löngun til að skipta sér af dönskum málefnum. „Ég hef reyndar eins konar horgara- rétt í Danmörku,“ ritaði hann eitt sinn. Slíkt er útlendum manni hættuleg tilfinning. Fyrri áreksturinn varð út af íslandi. Norðurlanda hugsýn lians kom fram í ákveðnara formi en fyrr sem útþensla Skandínavismans, fyrst og fremst kom ísland inn í þessa mynd og auk þess Finnland síðar. Hann talaði með meiri hita um hið norræna samfélag en hann hafði áður talað um hið skandínavíska. Hann fann sterkari tengsl síns eigin lands við hugtakið Norðurlönd en misnotaðan Skandínavisma. I 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.