Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 48
46 Halldór Halldórsson Skírnir svo að vel færi. Þetta kemur fram í 8. grein laganna, þar sem segir, að stjórnarráðinu sé falið að gefa út skrár og leiðbein- ingar um þessi efni. Ákvæði 8. gr. eru á þá leið, að stjórnar- ráðinu er falið að láta semja: „1. Skrá yfir orð og heiti, scm fallin þykja til að hafa að ættarnöfnum. 2. Skrá yfir góð íslensk, forn og ný eiginheiti karla og kvenna, er sjerstaklega sýni, hvernig eigi að mynda konunafn af karlmannsnafni og karlmannsnafn af konunafni. 3. Skrá yfir skammstafanir þær á eiginheitum manna, sem æskilegt þykir að nota.“ (Alþt. 1913 A, 1554) Eftir að nafnalögin höfðu verið samþykkt, skipaði stjórnar- ráðið nefncl til þess að semja fyrr greindar skrár. Sæti í henni áttu þeir Einar Hjörleifsson, Guðmundur Finnhogason og Pálmi Pálsson. Nefndarálit þeirra er undirritað 24. febrúar —1£U5, og var álitið ásamt lögunum og nafnaskrám gefið út að tilhlutun Stjórnarráðs fslands 1915. Er þetta hið merkilcg- asta plagg, og má þar fá skýringu á myndun ýmissa ættar- nafna, sem nú tíðkast. f nefndarálitinu segir m. a.: „Oss hefir þótt miklu skifta, að ættamöfnin yrðu sem fjölbreyttust. Vér höfum því haft nokkrar endingar til að smíða með þeim ný orð. Þessar endingar eru: -an, -on, -jer, -mann og -star, og skal nú gerð nokkur grein fyrir hverri þeirra. (ísl. mannan. 1915, 11). Skal nú farið nokkrum orðum um hverja þessara endinga. Nefndin bendir á, að endingin -an tákni í sumum íslenzkum orðum hreyfingu frá stað eða upptök á einlivcrjum stað. Rétt er, að í nokkrum atviksorðum táknar endingin -an lireyfingu frá stað og hefir gert frá upphafi íslenzks máls, sbr. austan, utan o. s. frv. 1 samræmi við þetta býr nefndin til ættarnöfn ~IrTbæjarnöfnum. Sem dæmi um nafn af þessu tæi, sem runn- ið er frá nefndinni, mætti nefna Markan, sem merkir sam- kvæmt þessu „frá Mörk“. Enn fremur bendir nefndin rétti- lega á, að ýmis forn viðurnefni höfðu þessa endingu, svo sem kváran, kamban o. s. frv. En þegar nefndin býr til orð eins og Aran, sem ætti eftir skýringum hennar að merkja „afkom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.