Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 100

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 100
98 Páll Kolka Skírnir 1. Guðmundur biskup Arason, fæddur 1161. 2. tJlfheiður, fylgikona Ara Þorgeirssonar. 3. Rannveig, gift Sleggju-Gunnari Helgasyni. 4. Úlfhéðinn Kollason, kv. Yngvildi Steingrímsdóttur. 5. Kolli Þormóðarson, kona hans af Goðdalaætt. 6. Þormóður Kollason, kv. Þórnýju Aradóttur af Reyk- hólum. 7. Kolli Þorláksson, bróðir Steinþórs af Eyri. Það er athugavert við þennan síðasta lið, að hvorki Eyr- byggja né Landnáma telja neinn Kolla meðal sona Þorláks á Eyri, en tvo meðal sonarsona hans. Hér mun því eiga að standa Kolli Þormóðarson, bróður Steinþórs af Eyri. Afritar- inn hefur haft föður Eyrarbræðra ríkt í huga og sett nafn hans í ógáti. Verður þá framhald ættartölunnar á þennan veg: 7. Kolli i Rjarnarhöfn Þormóðarson, kvæntur Sigríði Snorradóttur goða. 8. Þormóður á Rakka Þorláksson, kv. Þorgerði Þorbrands- brandsdóttur. 9. Þorlákur á Eyri Ásgeirsson, faðir Eyrarbræðra. Þetta stenzt vel tímans vegna. Kolli yngri, faðir tJlfhéðins, er systrungur við Þorgils Oddason, sem deyr 1151, og Guð- mund prest Rrandsson, sem líka deyr 1151, en systkinasonur við Ingimund prest Einarsson, sem deyr 1169. Hann er enn fremur systkinabam við Þorstein, föður Klængs biskups, en Klængur er fæddur 1102 og deyr 1176 (Sturl., útg. J. Jóh., 21. ættskrá). Kolli yngri er þvi varla fæddur fyrr en um 1060 og kemur það heim við röðina á börnum Snorra goða, að Sigríður amma hans sé fædd um 1000. Þorlákur á Eyri er í 2. lið frá landnámsmanni og synir hans fullorðnir nokkru fyrir 1000, því að Rergþór, sá yngsti þeirra, féll í bardagan- um á Vigrafirði 997. Olfhéðinn Þorbjarnarson getur því tæplega verið afi Úlf- héðins Kollasonar, en gæti verið afi móður hans. Hún hefur a. m. k. verið af Goðdalaætt og Víðimýri þannig komizt í eign manns af karllegg Eyrbyggja. Hér verður að fara nokkrum orðum um Víðimýri, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.