Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 152

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 152
150 Ritfregnir Skímir Munu þeir, sem síðar fást við íslenzka málshætti, óefað færa sér í nyt þann mikla fróðleik, sem þar er að finna. Hvergi er það beint tekið fram, hvert sé hlutverk málsháttasafnsins, að öðru leyti en því, að í formála segir, að það eigi að vera „allríflegt úr- val íslenzkra málshátta“ og þess getið, „að málshættir í ritinu séu um sjö þúsund talsins" (bls. XXV). Þó má sjá, að safninu er ætlað að vera al- þýðlegt fræðslurit, þar sem segir, að heildarútgáfa íslenzkra málshátta „yrði margra ára verk“ og hætt væri við, „að slíkt rit yrði öllum þorra manna lítt aðgengilegt“. Samkvæmt þessu ber ekki að dæma ritið sem vísindarit, heldur sem fræðirit ætlað almenningi. Slik rit hafa mjög mik- ið — og raunar vaxandi — gildi. Og að sumu leyti er erfiðara að semja þau en hrein vísindarit. Þau leysa höfundana engan veginn undan þeirri skyldu að standa föstum fótum i fræðunum, vita miklu meira en fram kemur í ritum þeirra. Slik rit verða að vera reist á fræðilegum grunni. Um rit það, sem hér er fjallað um, er það að segja, að það sýnir, að höf- undarnir hafa kynnt sér eftir föngum íslenzk málsháttasöfn, og sýnt er, að þeir hafa mjög góð tök á verkefni því, sem þeir hafa tekizt á hendur. En því ber ekki að leyna, að á því eru vissir fræðilegir gallar. Mun ég vikja að ýmsu af því tæi, en ég vænti þess, að þeir, sem þetta lesa, geri sér Ijóst, að ég tel verkiS aS flestu leyti mjög vandaS og vel unniS. Bjarni Vilhjálmsson eyðir i formálsorðum sínum allmiklu rúmi í það að skýra hugtakið málsháttur, og er það vel. Hann getur þess einnig, að í eldri málsháttasöfnum — meira að segja málsháttasafni Finns Jónssonar — séu ýmiss konar orðasambönd, sem ekki heyri undir hugtakið máls- háttur. Hann segir einnig, að þeir félagar hafi vafalaust brotið þá reglu að taka aðeins hreina málshætti og stundum „af ásettu ráði“, þ. e. þegar setningar séu tengdar eiginnöfnum (bls. XXVII). Margar þessar setning- ar, sem tengdar eru eiginnöfnum, virðast að uppruna vera hnyttileg til- svör, eins konar „brandarar", sem orðið hafa fleygir og heyra því fremur undir „fleyg orð“ en málshætti. En gallinn er sá, að þessi orðasambönd eru mörg hver óskiljanleg nútímafólki og eiga því ekki heima í alþýðlegu riti, nema skýring fylgi. Ég skal taka örfá dæmi. Á bls. 15 er orðasam- bandið Ekki hafSi AuSbjörn allt þaS hann þurfti. Hver veit nú, hvemig á að nota þetta orðasamband? Heimild þeirra Bjarna og Óskars er máls- háttasafn Finns Jónssonar. Erj finna má miklu eldri dæmi máltækisins — slikt kemur oft fyrir og verður rakið síðar — en það er málsháttasafn Guðmundar Ölafssonar (frá 17. öld), merkt hér eftir GÖ (eins og í Is- lenzkum málsháttum), en þar er það í gervinu: Ekki hafSi hann AuS- björn allt þdS, sem hann þurfti; hann vantaSi hornméla beizliS (GÖ, bls. 38, nr. 621; — stafsetning samræmd — og svo verður síðar gert hér i til- vitnunum í eldri rit). Hér verður helzt ályktað, að saga liggi að baki mál- tækinu, og erfitt er að nota það án þess að þekkja þessa sögu. Fleira af slíku tæi mætti nefna: Atli sveik hann Börk (bls. 15, einnig hjá GÖ, bls. 20, nr. 225), Vís er borgun hjá Brandi (bls. 39), Fleiri eru breyskir en Björn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.