Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1967, Side 144

Skírnir - 01.01.1967, Side 144
142 Ritfregnir Skirnir vel má vera, að dr. Hannes hafi þekkt fleiri rök og meiri líkur fyrir henni. Hins vegar hefði ég talið, að höfundur hefði átt að tilfæra þau rök, sem fyrir hendi voru, með því að gagnrýnir lesendur láta ekki sannfærast af því einu, sem hann ritar um þetla (sjá bls. XXXIII—XXXIV í I. b.). Ég vil hér leiðrétta það, sem í áatalið hefur slæðzt, en forsendur fyrir eru fallnar, að Margrét Magnúsdóttir agnais hafi verið kona Jóns á Ferju- bakka Erlendssonar (I. b. bls. LIX). Kona Jóns er alveg ókunn. Niðjatalið er auðvitað aðalatriði bókarinnar, en ég tel of litla alúð lagða við þau önnur atriði bókarinnar, er hann hefur ættrakningar eftir prentuðum heimildum, sem engin sérstök ástæða var til að ætla, að væri fulltraustar. 1 þessu efni vísast til II. b., bls. 77, þar sem segir, að áatal (framætt) Ingimundar Bjarnasonar sé rakið um Hagamenn á Barðaströnd í beinan karllegg til Miðfjarðar-Skeggja, og er það haft eftir bókinni „Nokkrar Árnesingaættir". Ég hef heyrt þessarar ættfærslu getið, en lief ekki séð frumheimildina fyrir henni. Jafnvel þótt höfundur firri sig ábyrgð é ættrakningunni með því að vísa til annarra um heimildir, tel ég, að bókin rýrni að gildi við að bera á borð fyrir lesendur hæpna ættrakningu. Á bls. 453 í sama bindi er karlleggur Guðmundar lrm. á Hofi á Rangár- völlum Eyjólfssonar rakinn til Árna óreiðu og áfram til Ingólfs Arnar- sonar, og er skemmst frá því að segja, að ættrakningin frá Þórarni föður- föðurföður Guðmundar til Árna óreiðu er tilgáta, sem ekki er studd nein- um haldbærum rökum, og engar heimildir eru heldur fyrir þvi, að Þor- steinn goði faðir Bjarna spaka í Gröf hafi verið sonur Þorkels mána lög- sögumanns. Höfundur segir, að ættrakningunni sé valinn staður í ritinu i minningu Bjarna Guðmundssonar ættfræðings, en það er ekki afsökun fyrir þvi að taka í rit þetta órökstudda ættrakningu án þess að slá vel var- nagla við henni. Á bls. 141 í III. b. er þess getið, að ætt Finnboga gamla í Ási i Kelduhverfi sé nú almennt rakin í beinan karllegg til Oddaverja hinna fornu, og vísar höfundur til ritanna „Arnardalsætt“ og „Ættir Síðu- presta“. Ættrakningin til Oddaverja er gersamlega haldlaus tilgáta. Sama má segja um rakning á ætt síra Ólafs á Sauðanesi Guðmundssonar í karl- legg til Þorgeirs ljósvetningagoða, sbr. I. b., bls. 235. Það má telja Bergsætt til gildis, að höfundur er varkárari í ættrakn- ingum fram í miðaldir og fengra en höfundar nokkurra annarra niðjatala eru, m. a. hinna nýnefndu, en það verður einnig að gera meiri kröfur til hans en flestra annarra, og því hefur mér orðið tíðrætt um það, sem hann hefur látið eftir sér að birta af vafasömum ættrakningum. Einar Bjarnason. Islenzkar dómaskrár. Ritstjóri Ármann Snævarr. I. bindi. Hlaðbúð h.f. Reykjavík 1967 (389 bls.). Eigi þarf að herma það hérlendum fræðimönnum né bókamönnum öðrum, að Hæstiréttur hefur frá upphafi gefið út á prenti dóma sína. Er sú útgáfa hin þarflegasta, enda er hún með öllu ómetanleg heimild um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.