Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 84
82 Harald L. Tveterás Skímir stjórnmálahríðinni um 1870, þegar réttarstaða íslands innan ríkisins kom til umræðu, tók hann afdráttarlausa afstöðu með málstað fslands, og fyrir þetta og annað fleira glataði hann mörgum beztu vinum sínum í Danmörku. Hann hefði ekki verið Björnstjerne Björnson, ef hann hefði ekki tekið málstað fslands á óhyggilegan hátt frá sjónarmiði stjómmálanna, þannig að vel mátti misskilja. En ekki má gleyma upphaf- inu og tilganginum. Hann tjáir þetta á sinn eðlilega hátt þegar í fyrstu línunni í fyrsta bréfinu til Jóns Sigurðssonar: „Þar sem sameiginlegur kærleikur sameinar oss —Vafa- laust har hann heita og sanna ást til íslands og frændþjóðar- innar, og það knúði hann áfram — sem andspyrna gegn þvi, sem honum fannst vera smámunasemi og skortur á norrænni ábyrgðartilfinningu af danskri hálfu. Hann tók upp samband við Jón Sigurðsson, sem var djúpt snortinn, þakklátur og kvíðafullur. Hann vonaði, að þeir „gætu að minnsta kosti í aðalatriðum fylgzt að, þó að þér séuð skáld, en ég enginn andans maður“. Það hefur sjálfsagt sært Björnson mikið að vera lækkaður niður í skáld, þar sem um stjómmál var að ræða, rétt eins og honum sárnaði, þegar Hegel reyndi að draga hann út úr baráttunni aftur að skáldskapnum. Honum fannst hann alls ekki vera skáld, þegar hann gerðist málsvari íslands, heldur Norðurlandamaður, lýðræðissinni og hagsýnn stjórnmálamaður. Þess vegna skrifaði hann líka um gufu- skipaleiðir og talsíma- og ritsímasamband milli Reykjavíkur og Björgvinjar, bættar samgöngur á íslandi, nýja prentsmiðju í Reykjavík, norskt fjármagn til að styrkja atvinnuvegina, aukin viðskipti við útlönd, — allan sinn barnalærdóm i þjóð- hagfræði. Þá vildi hann koma á þjóðaratkvæðagreiðslu á ís- landi um nánari tengsl við Noreg, og það var auðvitað ógn- arlega ógætileg tillaga, en honum til varnar verður að segja, að alls engin norsk þjóðernisstefna bjó hér að baki. Hann hugsaði sér bráðabirgðalausn, unz ísland fengi fullt sjálfstæði, en hann var sannfærður um, að svo mundi fara. Með sér fann hann öflugt almenningsálit í Noregi. Hann skrifaði Jóni Sigurðssyni: „Nú er risin hér í Noregi mikil Islands alda, og hún hnígur ekki aftur.u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.