Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 154

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 154
152 Ritfregnir Skírnir ef málshátturinn á fornar rætur, en Jieir hafa hann úr yngri heimild. T. d. má benda á, að Betri er sonur, þó síSalinn sé er tekið úr Blöndals- bók, en jafnframt vísað til Hávamála. Á sama hátt er Oft er leiSum spar- aS þaS Ifúfum er hugaS tekið úr safni Guðmundar Jónssonar, en einnig vísað til Hávamála, og fleiri dæmi mætti taka. En miklir misbrestir eru á, að Jiessari reglu sé fylgt. Á bls. 42 er orðasambandið Allt er betra en brigS- um aS vera og vísað til Blöndalsbókar. 1 Hávamálum 134. visu (miðað við útgáfu Bugges) stendur: allt er betra en sé brigSum at vera. Á bls. 49 stendur Böl er beggja þrá (skýringalaust), og vitnað til GÖ. 1 Lokasennu 39 (útg. Bugges) er nákvæmlega sama setning. Á bls. 201 er málsháttur- inn Létt er þeim sem lausir flakka (vitnað til BHar.) og Létt er þeim sem lausir fara (vitnað til FJ), en J>ess ekki getið, að í Sólarljóðum, vísu 37 (miðað við Eddu-útg. Bugges) stendur: létt er lauss at fara. Á bls. 219 stendur MaSur er moldu samur og vitnað til FJ. 1 útgáfu Bugges af Eddu stendur í Sólarljóðum 47 (bls. 364): maSr er moldar sonr, en ef lesnar eru neðanmálsathugasemdir sést, að mörg handrit hafa maSr er moldu samr. Á bls. 321 stendur Soetar syndir verSa aS sárum bótum og vitnað til Blön- dalsbókar. 1 Sólarljóðum, 68. vísu, er nákvæmlega sama setning (sbr. útg. Bugges, bls. 367). Ef til vill má finna fleira af svipuðu tæi, Jjótt ég hafi ekki rekizt á J>að við fyrsta yfirlestur. Fjölmörg dæmi eru þess, að vitnað er til FJ (útg. 1920), en finna má dæmi frá 17. öld. Ég mun aðeins taka fá dæmi, vegna J>ess að sú virðist ekki hafa verið ætlun höfunda, að merkingar um heimildir ættu jafnframt að vera ábendingar um aldur. Þetta kemur greinilega fram í formálsorð- um, þar sem sagt er, að málsháttasafn Finns Jónssonar hafi verið lagt til grundvallar (bls. XXVII) og síðar, að Amheiður Sigurðardóttir mag. art. hafi valið málshætti úr hinum elztu málsháttasöfnum (bls. XXX). Þetta virðist sýna,að byrjað hafi verið á yngsta safninu og síðar tekin til með- ferðar eldri söfn. Með öðrum orðum hefir sögulegt sjónarmið ekki ráðið við samningu bókarinnar. Ég hefði fremur valið öfuga aðferð, þ. e. rakið mig frá því eldra til hins yngra. En hér er ég kominn út á þann hála ís að ræða fræðileg vinnubrögð og skal ekki gera það frekara, en aðeins sýna dæmi þess, að heimildatilvitnanir sýna ekki aldur málsháttanna. Fíflin eru getspökust er tekið frá FJ. Sama orðasamband er í GÖ, bls. 54 (nr. 1002). Fíflinu skal yfir foraSiS vísa, en afglapa á ísa er haft eftir FJ. Hjá JR, bls. 23, nr. 118, stendur fíflinu skal aS forœSi hleypa, en af- glapa á ís og GÓ, bls. 54, nr. 1004, hefir einnig afbrigði þessa málsháttar. Ég skal aðeins nefna eitt dæmi í viðbót, þó að af nógu sé að taka. Á bls. 307 er tilgreint eftir FJ Gefst í gjörSar spyrSur og afbrigðið Gefur guS í gerSar spyrSur eftir BHar (20. öld). GÖ, bls. 61, nr. 1169, hefir Gefur guS í gjörSar spyrSur og Æ gefur guS í gjörSar spyrSur, bls. 177, nr. 3874. En sem sé, hér er ég kominn út fyrir það, sem höfundar virðast hafa ætl- að sér, og skal þvi ekki lengra farið í þær sakir. Við niðurröðun málsháttanna er fylgt sömu meginreglu og Finnur tók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.