Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 18
16 Elias Bredsdorff Skírnir við annað, að þcr ættuð að vera heima og hvergi annars stað- ar (nema þá í Englandi, þar sem við mundum fagna yður hjartanlega) með pennann í hendi og vænan bunka af pappír fyrir framan yður.“ Dickens skrifaði enn fremur, að honum hefði fundizt „De to Baronesser“ töfrandi bók, og hann full- vissaði hann „um innilegan hlýhug, vináttu og virðingu vin- ar yðar og tryggs lesanda, Charles DickensC Andersen var í Stokkhólmi, þegar honum barst bréf Dick- ens, og það leið heilt ár, áður en hann skrifaði honum aftur. „Þér eruð svo lifandi í huga mér, að mér finnst oft að ég búi í sama húsi og þér, og þess vegna dregst að ég skrifi,“ segir Andersen í bréfi sínu, þar sem hann öðru fremur þakkaði Dickens fyrir „David Copperfield“, sem hann hefði lesið með mikilli hrifningu. „Ég þrái fram úr hófi að sjá yður og tala við yður.“ Árið 1853 gaf enski útgefandinn Richard Bentley út úrval með þrjátíu nýjum ævintýrum og sögum eftir H. C. Ander- sen. Bókin bar nafnið „A Poet’s Day Dreams“, og einnig hún var tileinkuð Charles Dickens — „í minningar skyni af dönsk- um vini hans og aðdáanda, Hans Christian AndersenC Sumarið 1856 sendi Andersen bréf til Dickens með vini sínum, sem var á leið til London. En Dickens var þá í Frakk- landi, og bréf Andersens var sent honum þangað. Frá Bou- logne skrifaði Dickens langt bréf til H. C. Andersens, þar sem hann harmaði að hafa ekki getað tekið á móti vini hans, því að hann mundi hafa orðið stórhrifinn af að þrýsta hönd þess manns, sem nýlega hefði tekið í höndina á H. C. Andersen. Síðan hélt Dickens áfram: „Og þér, vinur minn, — hvenær komið þér aftur? Níu ár (eins og þér segið), hafa flogið, síð- an þér voruð hjá okkur. Þessi níu ár hafið þér ekki bliknað í hjörtum Englendinga, heldur eruð jafnvel enn þekktari og meira elskaður en þegar þér voruð meðal þeirra í fyrsta sinn.“ Dickens stakk upp á, að Andersen kæmi til Englands aftur: „Þér ættuð til dæmis að koma til mín og búa í húsi mínu. Við mundum öll leggja okkur fram um að láta yður líða vel.“ Dickens skrifaði enn fremur, að hann væri af fullum krafti að skrifa „Little Dorrit“ og bæði kona hans og dætur mundu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.