Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 67

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 67
Skirnir íslenzk íræði í Ástralíu 65 ings eru íslenzkar sögur í þýðingum felldar inn í námskeið, sem fjallar um sagnaskáldskap í bundnu máli og óbundnu og stúdentar sækja á öðru námsári, og er þannig vakinn áhugi þeirra á íslenzkum bókmenntum. Til skamms tíma var öll- um stúdentum á þriðja ári gert að skyldu að lesa forníslenzku, en nú er hægt að velja milli þess og viðbótarnáms í forn- og miðensku. Prófessor Maxwell hefir haft djúptæk áhrif á iðkun ís- lenzkra fræða í Ástralíu og er nú fremsti fræðimaður í þeirri grein. Þýðingar hans á íslenzkum fornsögum eru mjög vel gerðar, en því miður hefir lítið birzt á prenti. Áhugi hans á sér engin takmörk, og maðurinn er gæddur þeim fágætu hæfileikum að geta einnig kveikt þennan áhuga með nem- endum sínum. Hann aðstoðar þá með því að vélrita, eftirrita og binda ýmiss konar útdrætti, svo og eintök af kennslubók- um og sögum, sem skýringar og athugasemdir hafa verið skrifaðar í. Það er ekki óalgengt, að Ian Maxwell fari í úti- legu með nemendum sínum út í ástralska buskann („bush”) til þess að lesa með þeim íslendinga sögur. Hann er ágætur buskamaður (bushman).1) Það var því maklegt, að forseti Islands skyldi sæma hann fálkaorðunni 1966. Prófessor Maxwell hefir örvað marga til þess að hefja nám í íslenzku. Ýmsir, sem hafa verið nemendur hans, mynda hópa og hittast reglulega til þess að lesa saman. Hópur, sem stúdentaráðgjafarnir Robert Priestly og Marjory Ross stjórna, hefir notið uppörvunar hans, og sjálfur tók hann að sér hóp- inn, sem safnaðist kringum prófessor Lodewyckx. Það má teljast merkur áfangi á þróunarbraut íslenzkra fræða í Melbourne, er Gabriel Turville-Petre prófessor í Ox- ford kom þangað til sjö mánaða dvalar 1965. Prófessor Tur- ville-Petre, sem bæði þekkti til starfa Ians Maxwells og var hrifinn af, tók fúslega boði um að fara til Melbourne sem gistiprófessor tvö misseri. Prófessor Turville-Petre kenndi framhaldshópunum í germönskudeildinni (Department of x) 1 Ástralíu er enska orðið „bush“ haft um ónumin landsvæði, skóga og aðrar óbyggðir, og „bushman" er haft um þann, sem þekkir náttúru þeirra og kann að bjarga sér, þegar þangað er komið. ÞýS. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.