Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 137

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 137
Skírnir Árið 1000 135 Björn M. Ölsen hefur andmælt þeirri skýringu Guðbrands, að Ari hafi tímasett kristnitökuna einu ári fyrir fall Ólafs Tryggvasonnr. Hann staðhæfir, að Guðbrandur hafi misskilið ummæli Ara um aldur Halls. Sjálfur skýrir Björn M. Ölsen ummælin þannig: „Það skal viðurkennt, að dauði Halls er réttilega tímasettur árið 1089 og fæðing hans 995, en hann deyr nú samt sem áður ekki fyrr en undir árslok 1089, nánar tiltekið 11. nóv. og einnig gæti hann vel verið fæddur snemma vors 995. Sé gert ráð fyrir þessu, verður hann ekki þriggja ára, fyrr en um haustið 998 og hættir ekki að vera það, fyrr en næsta haust. Á þennan hátt má vel skilja þau ummæli Ara, að Hallur hafi verið skírður ári fyrir kristnitökuna og hafi á því tímabili verið á tilgreindum aldri, að Ari hafi eins og Sæmundur tímasett kristnitökuna árið 1000 og skírn Halls árið 999.“ Þessi skýring á umsögn Ara um aldur Halls hefur hlotið almenna viðurkenningu fræðimanna. Með henni féllst Björn M. Ölsen á hina hefðbundnu túlkun á tímasetningu Ara á kristnitökunni, og þar eð niðurstaðan var þannig fengin fyr- ir fram, reið á að finna skýringu, sem gæti samræmt frásögn Ara hinni fyrir fram gefnu niðurstöðu. Skýringin, sem til er vitnað, grundvallast hreint og beint á ósannanlegri skýringar- tilgátu varðandi þann árstíma, er Hallur fæddist. Þar að auki gera útreikningar Björns M. Ölsens ráð fyrir, að Hallur og Ari hafi talið aldur sinn á sama hátt og gert er nú á dögum, þ. e. eftir fæðingardögum. Frá lokum miðalda og allt fram til okkar daga virðist það hafa verið venja á Tslandi, að menn teldu aldur sinn eftir því, hversu margar jólanætur þeir hefðu lifað, og þannig var jólanótt afmælisdagur allra. Á dögum Ara töldu menn aldur sinn reyndar hvorki í fæðingardögum eftir nútíma-skilningi eða í jólanóttum, held- ur í heilum vetrum, sem lifaðir voru, og var þá veturinn tal- inn frá um það bil miðjum októbermánuði til um það bil miðs aprilmánaðar. Guðbrandur Vigfússon skýrir texta Is- lendingabókar svo,' að aldur hafi verið talinn eftir fjölda þeirra áramóta, sem lifuð voru, sem í þessu tilviki jafngildir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.