Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 102

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 102
100 Páll Kolka Skímir þannig: Húnröður — Halldóra — Vigdís — tJlfhéðinn — Hrafn o. s. frv. Vigdís var gift Gunnari spaka Þorgrímssyni, sem var lögsögumaður 1063—1965 og aftur 1075. Sonur þeirra var Úlfhéðinn Gunnarsson, lögsögumaður 1108—-1116, faðir Hrafns Úlfhéðinssonar, sem var lögsögumaður 1133—1138, og sennilega einnig faðir Gunnars Úlfhéðinssonar, lögsögu- manns 1146—-1155. Brynleifur Tohíasson taldi i Skagfirzkum fræðum, að Gunnar spaki og þessir niðjar hans liefðu búið á Víðimýri, en dr. Jón heitinn Jóhannesson kvað það mjög ólíklegt og að ættin hefði verið hólföst i Þingeyjarþingi og Eyjafirði. Steinn Dofri taldi líka, að Gunnar Úlfhéðinsson hefði verið sonur Úlfhéðins Kollasonar á Víðimýri, og þaðan er þetta komið inn í ísl. æviskrár. Það getur þó varla staðizt tímans vegna, því að Úlfhéðinn hefur verið fæddur mjög skömmu fyrir 1100, eins og áður er sagt, og sonur hans varla haft aldur til að vera orðinn lögsögumaður 1146. Dr. Jón Jóhannesson telur hitt líklegt, að Gunnar hafi verið bróðir Hrafns Úlfhéðinssonar, sem sjá má á Sturl., 43. ættarskrá. Steinn Dofri taldi konu Gunnars lögsögumanns hafa verið systur Brands biskups og Hesthöfða son þeirra, en Hesthöfði Gunnarsson átti systur Brands biskups samkv. berum orðum Sturlungu. Þetta stendur í Isl. æviskrám, en nær ekki nokk- urri átt, að feðgar hefðu átt sína systurina hvor — og það biskupssystur — því að það hefðu verið óheyrileg sifjaspell að kirkjulögum. Sú tilgáta Steins Dofra, að Bergþór Hrafnsson, lögsögu- maður 1117—1122, hafi verið sonarsonur Gunnars spaka og Vigdísar, er aftur á móti sennileg. Hann hefur þá verið að 2. og 4. lið við þá bræður Hafliða Másson og Bergþór og borið nafn þess síðarnefnda. Verður þá enn skiljanlegri sam- vinna þeirra Hafliða og hans um ritun Vígslóða. Það er trú- legt, að Bjarni prestur Bergþórsson hinn tölvísi, d. 1173, hafi verið sonur Bergþórs lögsögumanns. Hverjum var þá gift Halldóra Húnröðardóttir, ættmóðir allra þessara lögspekinga? Þar er mjög sennileg tiigáta Steins Dofra, að maður hennar hafi verið Hrafn á Lundarbrekku, Þorkelsson háks, Þorgeirssonar Ljósvetningagoða. Ljósvetn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.