Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1967, Blaðsíða 59
Skirnir íslenzkir nafnsiðir og þróun íslenzka nafnaforðans 57 Seinni gerðin er miklu yngri. Ég hygg, að nafnið Ólafía sé elzt jpessara nafna. Það er samkvæmt rannsóknum Svavars Sigmundssonar cand. mag. fyrst kunnugt í Stephensens-ætt snemma á 19. öld. Og árið 1855 bera 23 konur þetta nafn. Algengustu viðskeytin, sem notuð eru, eru -ía og -ína, t. d. Hákonía, Hálfdanía, Tryggvanía, Gestína, Sturlína og Vil- mundína. Þó að nöfnum af þessu tæi bregði fyrir 1855, er það þó barnaleikur miðað við það, sem siðar varð. f manntal- inu 1910 eru þau mjög tíð, og sama er að segja um tíðni þeirra í skýrslu Þorsteins Þorsteinssonar um skírnarnöfn 1921—50. Um þetta hefi ég nokkuð rætt í Andvara 1962 og skal ekki endurtaka það. Goðfræðileg nöfn hafa upp á síðkastið komizt nokkuð í tizku. Eins og kunnugt er, tíðkaðist ekki að fornu að skíra börn nöfnum goða. Undantekning er nafnið Bragi, sem kunn- ugt er sem mannsnafn í Noregi frá fyrri hluta 9. aldar. Þær skýringar, sem fram hafa komið á þessari undantekningu, skal ég láta liggja milli hluta. Litlar sögur fara af þessu nafni á íslandi fyrr á tímum. Þó mun einn maður með þessu nafni hafa verið uppi á 17. öld. Árið 1703 ber einn maður þetta nafn, en 1855 enginn. Það ár bar einn Baldursnafn og Nönnur voru þrjár og Iðunnir þrjár. Hins vegar voru sextán Nönnur 1703. En þetta breytir þó ekki þeirri staðreynd, að tíðni slikra nafna hefir aukizt mikið. Til þess að sýna það skal ég gera samanburð á tíðni sex nafna af þessu tæi 1910 og 1921—50: Baldur 41 á móti 337, Bragi 10 á móti 296, Þór 9 á móti 725, Freyfa 11 á móti 42, Laufey 131 á móti 184 og Nanna 32 á móti 115. En þetta segir ekki alla söguna, því að eftir 1910 eru tekin upp mörg goðfræðileg nöfn, sem ekki hafa áður verið notuð sem mannanöfn á Islandi. Mætti þar til nefna nöfn eins og Ffalar, Sváfnir, Gullveig og Sif. Ég læt hér staðar numið að sinni. Verkefnið, sem ég tók til meðferðar, er svo stórt, að ég hefi aðeins getað stiklað á stóru. Ætlun mín var ekki að leggja dóm á þróunina, heldur aðeins að bregða upp nokkrum staðreyndum, sem ég hefi athugað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.