Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Side 123

Tímarit um menntarannsóknir - 01.06.2012, Side 123
123 Viðhorf tveggja leikskólakennara og aðferðir við valdeflingu leikskólabarna ákveðið verkefni: „Ég var svo sem búin að gera mér hugmyndir um það hvernig það var hægt, en vildi samt ekki leggja það inn og þau (börnin) einhvern veginn komu ekki með áframhaldandi hugmyndir.“ Hún segir að þegar engar hugmyndir um framhaldið hafi komið fram meðal barna- hópsins hafi þau farið í vettvangsferð, með orðum Júlíu: „Til að fá kannski hugmynd- ir.“ Í viðtalinu kemur fram að Júlía kennir börnunum verklag, hvernig á að umgang- ast og nota verkfæri, og síðan vinna börn- in sjálfstætt. Hún segist til dæmis hafa kannað og prófað sig áfram til að finna verklag sem hentaði börnunum best við að nota tiltekið verkfæri: „Ég sagði bara „þú gerir bara svona“ og svo bara fór ég og tók myndir af þeim eða eitthvað.“ Þessi aðferð hafi gengið vel og börnin verið fljót að læra á áhaldið, eða eins og Júlía segir: „Veistu, þetta gekk alveg rosalega vel! Al- veg ótrúlega vel.“ Júlía lýsir gleði sinni yfir getu barnanna og segir: „Það var mjög gaman að sjá að þau gátu þetta. Ég er náttúrulega búin að vera með þau í mörg ár og veit alveg tak- mörkin, hvað ég get leyft þeim að gera eða lagt á þau eða hvað ég held að þau ráði við.“ Júlía eignar þarna velgengni hópsins því að hópurinn hefur unnið lengi saman og hún þekkir getu barnanna vel. En í næstu setningu virðist Júlía draga úr því þegar hún segir: „Það getur vel verið, ég veit það ekki. En þetta tókst mjög vel.“ Júlía segir að kennararnir hafi lengi lagt áherslu á að öll börnin fái að tjá sig, sum barnanna hafi verið betur máli farin en önnur og hún telur það hafa verið hvetj- andi fyrir hópinn. Hún segir: „Ég hugsa að það hafi tosað töluvert marga upp.“ Hún eignar velgengnina líka því að hún hafi les- ið erfiðari bækur en hæfðu aldri barnanna, það geri hún til að þau þjálfist í að útskýra erfið orð. Í verkefnavinnunni hafi börnin fengið tækifæri til að tjá sig, hópurinn hafi iðulega sest saman og allir fengið að segja sína skoðun á verkefninu eða tala um ann- að sem börnunum lá á hjarta. Hún reyni að sjá til þess að öll börnin fái tækifæri til að leggja sitt af mörkum og ef eitthvert barnið tjáir sig ekki segist Júlía beina spurningu til þess og spyrja það hvað því finnist. Júlía bendir á að kröfur á einu náms- sviði styrki oft annað námssvið, til dæmis geti það að slá takt í tónlist styrkt mál- örvun. Hún segir: „Það liggur við að þau þurfi ekki annað en að horfa á mynd, t.d. bíll, hús eða nátt-slopp-ur, þá segja þau: þrjú, tvö eða eitt ...“ Þarna á Júlía við at- kvæðafjölda í orðum. Í máli Júlíu kemur fram að hún hafi breytt starfsháttum sínum eftir áhuga- sviði barnahópsins. Áður fyrr hafi verið hefð fyrir því í leikskólanum að vinna að ákveðnu þema í hverjum árgangi, til dæmis ég sjálfur, fjölskyldan og bærinn okkar. Barnahópurinn hafi hins vegar fengið mikinn áhuga á öðrum verkefnum sem hafi heltekið þau, með hennar orðum: „Þeim fannst þetta svo gaman.“ Júlía rifjar upp vinnuferli barnanna með þeim og notar ljósmyndir sem hún hefur tekið til stuðnings, líkt og greina má í þátttökuathuguninni: „Júlía spyr börnin hvort þau muni hvað þau voru að gera síðast, Júlía teygir sig í myndamöppu með ljósmyndum af vinnuferli verkefnisins.“ (Þátttökuathugun nr. 11). Þannig rifjar hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.