Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Qupperneq 87

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Qupperneq 87
Á d r e p u r TMM 2012 · 4 87 Klukkan 20.21 birti dv.is svo fyrirsögnina: „Íslenski karlmaðurinn með lengsta liminn í Evrópu“ Fréttirnar þrjár voru af svipuðum toga: „Íslenskir karlmenn eru með stærsta getnað- arlim í Evrópu, samkvæmt nýrri könnun Ulster-háskólans á Bretlandi. Getnaðarlim- ur meðal karlmanns á Íslandi er 16,51 cm í fullri reisn,“ sagði í fréttinni á visir.is. Morgunblaðið og DV greindu á líkan hátt frá málinu en sögðu þó að niðurstaðan væri byggð nýlegri „rannsókn“ en ekki „könnun“ eins og í fréttinni á visir.is. Grein- arnar voru allar ritaðar í hefðbundnum fréttastíl. Loksins mælanlegir yfirburðir Þetta fannst mér forvitnilegt. Íslendingar hafa um árabil gortað sig af því að eiga fal- legustu konur í heimi. Það er ekki amalegt, en því miður er fegurð ekki mælanleg og fullyrðingin því orðin tóm. Stærð typpa er aftur á móti mælanlegt fyrirbæri. Að vísu verður að taka tillit til þess að typpið sé „í fullri reisn“ eins og sagði í fréttinni á visir. is, en það hljóta að vera til nokkuð vísindalegar viðmiðanir um hvenær því ástandi er náð. Typpalengd er vel mælanleg. Þessi frétt var fullkomin. Íslendingar hafa undanfarið verið með óbeit á upphróp- unum um að land þeirra sé best í heimi. Það er of þanin fullyrðing. En að eitthvað sé best í Evrópu er meira patent. Áður en lengra er haldið vil ég stemma af einlægni mína. Það gladdi mig, raun- verulega, að vita til þess að hvað sem líður eigin typpastærð þá væru landar mínir að minnsta kosti með nógu löng typpi til þess að draga meðaltalið upp í það hæsta í álf- unni. Það gladdi mig vegna þess að þó við Íslendingar séum smáþjóð sem getur aldrei staðið uppi í hárinu á stærri þjóðum ef litið er heildstætt á afrekalistann þá er frábært að eiga allavega eina mælanlega röksemd til að stinga ofan í kokið á hinum stóru. Þetta typpatromp er nóg til þess að eiga síðasta orðið í öllum samræðum um samanburð þjóða. Hér eru dæmi: Við Ítala Hvað segið þið? Funduð þið upp borgarmenningu, funduð Ameríku,2 stóðuð fyrir endureisninni og hafið fjórum sinnum verið heimsmeistarar í fótbolta? Það er ágætt. En við erum reyndar með stærri typpi. Við Breta Jæja. Á svo að hjakka á því núna að þið hafið átt heimsveldi sem var svo stórt að sólin settist aldrei, að þið hafið fundið upp tímabeltin og sett fram þróunarkenninguna? Það er ágætt. En við erum reyndar með stærri typpi. Við Bandaríkjamenn Hvað var ég að heyra? Eyðið þið 651 milljarði dollara árlega3 í her sem getur kramið sérhvern andstæðing þessarar veraldar og hafið fóstrað fleiri nóbelsverðlaunahafa og hlotið fleiri gullverðlaun á ólympíuleikum en nokkurt annað ríki? Það er ágætur árangur miðað við hversu lítil typpi þið eruð með. Okkar eru töluvert stærri. Ég vil samt taka fram að kannski er nóg að eiga aldrei þetta síðasta orð heldur láta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.