Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Qupperneq 89
Á d r e p u r TMM 2012 · 4 89 gagnrýnd þar sem Richard Lynn greindi frá því að hann hefði fengið upplýsingarnar um lengd typpanna af vefsíðum. Við lestur frétta Daily Mail og Telegraph, sem birtust einnig 30. september, vökn- uðu enn fleiri grunsemdir. Þar kom fram að Richard Lynn væri fyrrverandi prófess- or sem hefði hlotið mikla gagnrýni fyrir störf sín vegna þeirra skoðana sinna að þró- unarlegur aðstöðumunur hafi leitt til mismunar á vitsmunum kynþátta og þjóðerna. Á þessum tímapunkti varð ég að vita allan sannleikann. Kynþáttalegir yfirburðir lítilla typpa Ég var ekki enn búinn að fá svör við því hvenær rannsóknin fór fram eða hvar. En ákveðnar vísbendingar voru komnar fram um að rannsóknin hefði verið liður í því að kanna hvort sumar þjóðir væru gáfaðari en aðrar. Gat þetta verið rétt? Það tók ekki langan tíma að finna grein Richards Lynn. Hana fann ég á vefsíðu tímaritsins Personality and Individual Differences, sem er fræðirit um sálfræðirann- sóknir, en prófessorinn fyrrverandi situr í ritstjórn blaðsins.5 Greinin nefnist „Rush- ton’s r-K life history theory of race differences in penis length and circumference examined in 113 populations“ og birtist 12. mars 2012 eða tæpu hálfu ári áður en „fréttirnar“ um málið birtust almenningi á Bretlandi og Íslandi. Greinin fjallar um samanburð á typpastærð karla af ólíkum kynþáttum og þjóðerni til að styðja þá kenningu að skipta megi mannkyni upp í kynþætti á grundvelli svokallaðrar r-K f lokkunar. R-K f lokkun lífvera er fengin úr líffræðinni. R-flokkur lífvera eignast mörg afkvæmi en sinnir þeim lítið og skeytir engu um þótt stór hluti þeirra farist ef nokkrir lífvænlegir einstaklingar skila sér út í samfélagið. K-flokkur lífvera eignast færri afkvæmi en leggur meiri rækt við að koma þeim áfram í lífsbaráttunni. Til K- flokks teljast spendýr og þar á meðal maðurinn. Í lífssögukenningu kanadíska sál- fræðingsins Philippes Rushton eru færð rök fyrir því að flokka megi homo sapiens niður eftir því hve mikil K-lífvera hann sé. Þannig séu kynþættir sem eignist færri börn en sinni þeim betur meiri K-lífverur en þeir sem stóla á að fáeinir einstaklingar úr stórum barnahópi komist til manns. Samkvæmt því sem Lynn rekur í grein sinni, og er meðal annars byggt á kenningum Rushtons, er það þannig að því minni typpi sem kynþættir hafa því meiri K-lífverur eru þeir. Rushton þessi hafði áður sett fram upplýsingar um typpastærðir kynþátta en það sem Lynn færir inn í jöfnuna eru nýjar upplýsingar um typpastærðir, þar á meðal tafla með samanburði á meðal- typpalengd karlmanna í 113 löndum.6 Grein Richards Lynn gaf mér svör við fjórðu spurningunni. „Rannsókninni“ var meðal annars ætlað að færa rök fyrir því að meðaltyppalengd hins svokallaða „mon- goloid“-kynstofns, sem er samkvæmt greininni hlutfallslega minni en annarra kyn- stofna, gæti verið vitnisburður um hærra þróunarstig.7 Ég skil hvers vegna íslenskir blaðamenn létu þetta ekki fylgja með í fréttaflutningi sínum af typpalengd íslenskra karlmanna. Í fyrsta lagi þá höfðu þeir ekki hugmynd um þetta og í öðru lagi hefðu þeir aldrei birt fréttina ef þeir hefðu vitað það. En leit mín var ekki á enda. Hvenær voru typpin mæld og hvar voru þau mæld? Upplýsingarnar um að meðaltyppalengd íslenskra karlmanna sé 16,51 cm kemur einmitt fram í „nýju“ töflunni sem Lynn vísar til. Um töfluna segir Lynn: Hin nýju gögnin sem lögð eru fram fela í sér alþjóðlega samantekt frá 2010 á fjölda rann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.