Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Qupperneq 104

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Qupperneq 104
D ó m a r u m b æ k u r 104 TMM 2012 · 4 nokkur hafi tilburði til að vefengja þær“ (11). Þessi staðreynd hafi orðið honum hvatning til þess að leggja til atlögu við frjálshyggjuna – en á umfangsmeiri hátt en gert hafi verið til þessa: „það verður að fara lengra og athuga hvernig þessar kenningar urðu til, hvaða hlutverki þær gegndu og hvernig þær bárust áfram; það þarf semsé að kafa ofan í þessi fræði og skoða hvað kunni að vera að baki vígorðanna.“ (12) Miðast efni þessa fyrra bindis verksins við það og fjallar einkum um svonefnda klassíska hag- fræði, því frjálshyggjan er umfram allt „skýr og afmörkuð kenning í hagfræði“ sem hvílir „á ákveðnum hugmyndum um eðli mannsins og samfélagsins“ þótt sú stjórnarstefna að „hrinda þeirri kenningu í framkvæmd, móta efnahags- lífið og reyndar þjóðlíf allt eftir forskrift hennar [sé] einnig nefnd frjálshyggja“ (28). Þessi stjórnmálastefna, sem hafi á undangengnum áratugum gengið út á að „einkavæða allt, bæði það sem þjóð- nýtt var á tímum velferðarþjóðfélagsins og annað sem áður hafði yfirleitt verið talið í verkahring ríkisvaldsins“ (32–33), byggist því í raun á ákveðnum skóla innan hagfræðinnar: Þeir sem kalla sig „frjálshyggjumenn“ styðja sig einkum við verk fáeinna hugs- uða á 18. öld og fyrri hluta hinnar 19. sem eru þeirra Gamla testamenti: það er Adam Smith og rit hans um Auð- legð þjóðanna sem er Lögmálið, og svo Thomas Malthus og David Ricardo, að ógleymdum árgölunum John Locke og Bernard Mandeville sem eru Spámenn- irnir. (29) Sú frásagnaraðferð sem Einar Már beitir þegar hann fjallar um þennan straum í hugmyndasögunni er þó með óhefð- bundnara móti því hann bregður upp svipmyndum af 1) sögulegum viðburð- um er tengjast sögu frjálshyggjunnar, 2) lætur ólíkar söguhetjur taka til máls og lýsa eigin hugmyndum og 3) teflir fram misjafnlega raunhæfum valkostum við þá atburði sem sagan geymir (og mætti kalla „sagnfræði í þáskildagatíð“). Þess- ar „sýningar“ birtast lesanda innan svo- kallaðrar Örlagaborgar sem er þrískipt eftir þessum ólíku tegundum frásagna. Ritinu er því ætlað að vera í senn heim- spekilegt verk og glæpareyfari og telur höfundur best fara á að lýsa því sem „skáldsagnfræði“ án þess þó að það telj- ist vera „söguleg skáldsaga“. Með því að velja þessa flóknu nálgun gefur höfund- ur sér meira frelsi en leyfist innan hefð- bundinnar sagnfræði við að sýna fram á einn helsta boðskap verksins, þ.e. hvað framvinda sögunnar er háð mörgum til- viljunum og hvernig hún hefði getað orðið önnur en raunin varð. Ekki verður þó séð að með þessu sé slakað á lág- markskröfum til fræðirita nema að því leyti að blaðsíður í heimildum eru ekki tilgreindar, sem er miður því ekki hefði textinn og læsileiki hans liðið fyrir það. Til þess að skýra úr hvaða jarðvegi klassísk hagfræði er sprottin fjallar höf- undur um breytingar í þjóðfélagsgerð á Bretlandi og stöðu landsins í alþjóða- stjórnmálum fram yfir aldamótin 1800. Einna mikilvægastar virðast honum þar vera svokallaðar „girðingar“ frá lokum miðalda og fram á miðja 19. öld, þ.e.a.s. eignarnám landeigendaaðals og stór- bænda á „almenningi“ eða beitilöndum sem smábændur nota í sameiningu. Þessar jarðir girða þeir fyrrnefndu af og nota undir stórfellda sauðfjárrækt og ullarútflutning. Bændur sem misstu þannig beiti- og ræktarlönd sín tóku því ekki þegjandi og hljóðalaust en máttu sín þó æ minna fyrir ráðandi öflum eftir því sem á leið. Samfélög þeirra, sem byggst höfðu á ríkri samvinnu, sam- ábyrgð og almennri kunnáttu í búskap, urðu að víkja fyrir landbúnaði „sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.