Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Síða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2012, Síða 109
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2012 · 4 109 vegar er Örlagaborginni mér vitan- lega ekki ætlað að vera greinargerð um sögulegar birtingarmyndir frjáls- hyggjunnar heldur umfram allt að svipta klassíska hagfræði sakleysis- dulu sinni og tilkalli til óskeikulleika. Ber því að skoða málflutning höfund- ar í því ljósi. Raunar gerir Einar Már þann fyrirvara við þá skýru mynd sem hann dragi af stefnunni að frjáls- hyggjumenn „skortir […] aldrei rök til að brjóta gegn eigin reglum ef þeir álíta að það henti hagsmunum þeirra betur, og sjá ekki nokkra minnstu mótsögn í því. […] Þess vegna er út í hött að ímynda sér að eitthvert regin- djúp þurfi að liggja á milli frjáls- hyggju og klíkukapítalisma“ en sú aðgreining er einmitt kjarninn í upp- gjöri íslenskra frjálshyggjumanna við hrunið; „þvert á móti er […] frjáls- hyggjan afskaplega handhægt tæki sem klíkukapítalisminn getur beitt fyrir sig“. (33) 4) Einnig kann gagnrýni Atla á beitingu Hagmennisins í Örlagaborginni að vera réttmæt. Hins vegar lítur frjáls- hyggjan – sem stjórnmálastefna en ekki aðeins hagfræðikenning – á gróðaleit í samræmi við hegðun Hag- mennisins sem bæði eðlilega og æski- lega og að það sé því til marks um þröngsýni að standa í vegi fyrir henni. Svo dæmi sé tekið af handa- hófi um slík viðhorf má rifja upp glefsur úr ræðu Þórs Sigfússonar, þáverandi framkvæmdastjóra þess sem þá hét Verslunarráð Íslands, frá árinu 2004: Stóra hugarfarsbreytingin í samfé- laginu er auðvitað að við samfögnum þeim sem græða í stað þess að for- dæma þá eins og áður tíðkaðist. [… En sú] umræða sem hér fer nú fram um markaðsráðandi öfl og auðhringa hefur án efa haft neikvæð áhrif á þá þróun sem þegar var farin af stað í fjárfestingum fyrirtækja á sviðum sem áður hafa verið nær alfarið einokuð af ríkinu. […] Öll þessi umræða nú er að leiða til þess að athafnamenn, sem hefðu hugsanlega lagt fé í verkefni á þeim sviðum sem þörf er á einka- framtaki í, halda að sér höndum. Þeir vilja ekki verða sakaðir um að stefna að því að eignast Ísland og kunna sér ekki hófs með því að bjóðast til að eiga og reka Sundabraut, tónlistar- og ráðstefnuhús, hjúkrunarheimili eða jafnvel skóla.[…] Þetta var kannski einmitt það sem andstæðingar frjáls markaðsbúskapar og einkavæð- ingar vildu sjá að gerðist með þessari umræðu um græðgi fyrirtækja og íslenska auðhringi […].13 Það var því, samkvæmt Þór, „þessari umræðu“ að kenna að ekki tókst að einkavæða „hjúkrunarheimili eða jafn- vel skóla“ og reka þau af sama glæsibrag og önnur „markaðsráðandi öfl og auð- hringa“ hér á landi. Eflaust má, að hætti frjálshyggjumanna í dag, reyna að halda því fram að það ævintýri allt hafi ekki varðað stefnu þeirra á neinn hátt þar eð henni hafi ekki verið framfylgt í ómeng- aðri mynd. En ef það telst ekki lengur vera frjálshyggja að skipta opinberum embættismönnum út fyrir fjárfesta sem eðlilegt teljist að hegði sér eins og Hag- menni, eins og mér virðist Þór boða hér, vildi ég gjarnan vita í hverju sú stefna geti enn falist í sinni tærustu mynd. Fjölbrigði mannheima Ekki er að finna einhlíta skýringu fyrir því í Kreddu í kreppu hvers vegna frjáls- hyggjan hafi orðið á ný svo áhrifamikil undanfarna áratugi en seinna bindi Örlagaborgarinnar er ætlað að skýra upprisu hennar úr ríki dauðra hug- mynda. (En hversu „dauð“ var hún þá í raun og veru?) Spurning er hvort höf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.