Blik - 01.06.1980, Side 196
Við árslok 1977 voru fastir starfs-
menn K.F.V. 22.
Það gæti orðið fróðlegt seinni
tíma mönnum að glugga eilítið í
tölur, sem varða viðskipti K.F.V.
og þá fyrst upphæðir seldra vara,
hækkanir þeirra frá ári til árs í dýr-
tíðarflóðinu mikla. Viðskiptin fara
einnig vaxandi ár frá ári.
Fasteignamat húseigna
Kaupfélagsins
Ár Upphæð kr.
1974 29.437.211,60
1975 27.793.616,00
1976 34.300.271,oo
1977 94.847.000,oo
1978 103.432.000,oo
Ár Seldar vörur fyrir kr.: í rekstri K.F.V. hafa skipzt á skin
1959 8.821.063,28 og skúrir eins og í rekstri flestra
1960 8.214.494,00 fyrirtækja okkar á þessu landi nú
1961 10.303.898,oo undanfarin 17 ár. Tilfinnanlegur
1966 27.642.770,91 halli hefur orðið á rekstri þess sum
1967 27.761.663,16 þessi ár, þó að vel hafi því verið
1968 32.900.000,oo stjórnað á undanförnum árum að
1969 46.012.000,oo flestra dómi. Að sjálfsögðu höfðu
1970 55.161.000,oo eldsumbrotin á Heimaey og afleið-
1971 69.700.000,oo ingar þeirra mikinn rekstrarhalla í
1972 87.947.334,00 för með sér. Afleiðingar þeirra
1973 23.428.369,00 hörmunga hefðu orðið K.F.V.
1974 117.731.843,00 næsta örlagaríkrar, ef ekki hefði
1975 258.146.719,00 komið til góð hjálp og svo
1976 307.378.749.oo velviljaður skilningur og traust
1977 438,929.730,00 Eyjamanna.
1978 629.124.193,00 Þ.Þ.V.
Vísa
Tveir „Félagar Stalins“ áttu eitt
sinn í orðasennu á fundi í Eyjum.
Öðrum þótti hinn vera orðinn
blendinn í ,,trúnni“ og kvað á fund-
inum:
Þér er vorkunn vinurinn
að varpa svo burt ærunni,
að eftir standi úlfshárin
undan sauðargærunni.
194
BLIK