Blik - 01.06.1980, Side 212
I. Greinar og sögur eftir nemcndur Gagnfræðaskólans.
Nöfn höfunda eru skráð í stafrófsröð.
Ártölin aftan við nöfn greinanna tjá okkur, í hvaða árgangi ritsins greinina eða söguna er að
finna.
Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir: Skólinn minn, — 1956
Aðalsteinn Brynjúlfsson: Margt skeður á morgnana, — 1951./„Fyrir andans framför eina
fólksins hönd er sterk“, — 1953
Anna Albertsdóttir: Á grasafjalli, — 1956
Anna Sigfúsdóttir: í sumarleyfi, — 1948./„Sýndu mér, hverja þú umgengst, og ég skal...“,
— 1949,/Minningar, — 1950
Arnar Einarsson: Palladómar um sessunauta, — 1961
Atli Einarsson: Veiðiför og iðrun, — 1959
Ágústa Högnadóttir: Kálfurin át kjólinn, — 1961
Ása Ingibergsdóttir: Neistar, — 1951
Ásdís Sveinsdóttir: Bernskuminning, — 1948
Ásta Engilbertsdóttir: Gæfusmiðurinn og lífið, — 1939
Ásta Kristinsdóttir: Nýi skólinn, — 1958
Ásta Þórðardóttir: Flækingskötturinn, — 1940
Árni Guðjónsson: Starfið i skólanum okkar, — 1939
Árni B. Johnsen: Skólaferðalagið 1960, — 1961
Árný Guðjónsdóttir: Lítill pollur veldur draugagangi, — 1956
Baldur Þór Baldvinsson: Silungurinn Brúsi, — 1955
Bergljót Pálsdóttir: Skátar við Geysi, — 1949
Bergur M. Sigmundsson: Á selveiðum, — 1962
Birgir Þorsteinsson: Bragð er að, þá börnin finna, — 1958
Birna Guðjónsdóttir: Róðrarferðin, — 1948
Birna Kristjánsdóttir: Kristín og kisa, — 1958
Bjarni Bjarnason: Já, hrútur, hefði ég vitað þaðl, — 1961
B.J.: Fyrsta ástin mín, — 1963
Björn Karlsson: Viðburðarík baðferð, — 1957./Á hornsilaveiðum, — 1959
Björn Sverrisson: í Paradís, — 1962
Borgþór E. Pálsson: Tryggur hundur, — 1957
Bragi í. Ólafsson: Sjóferð, — 1954
Bryndís Brynjúlfsdóttir: Danmerkurferð árið 1956, — 1957. / Lítil saga, — 1958
Bryndís Gunnarsdóttir: Lífið á götunni, — 1954,/Afmælisboð, — 1955./Skemmtiferð
Gagnfræðaskólans vorið 1955, — 1956
Brynja Hlíðar: Dýr, sem ég unni, — 1959,/Skólaferðalagið 1959, — 1960
Daníel Kjartansson: Svo fór um sjóferð þá, — 1956
Dóra M. Magnúsdóttir, Rósa Kristinsdóttir o.fl.: Sumarferðalagið 1940, (Gengið á Eyja-
fjallajökul), — 1941
Ebba Þorsteinsdóttir: Reiðarslag, — 1941
Edda Aðalsteinsdóttir: Æskuminningar aldraðrar konu, — 1955
Edda Hermannsdóttir: Þegar ég bjargaði lambinu, — 1959
Edda Tegeder: Minnisstæður atburður, — 1954./Frá liðnu sumri, — 1955
Einar Valur Bjarnason: Þáttur skáta, — 1948./Þáttur skáta, — 1950
Eiríkur Bogason: Minkaveiðar, — 1962
Elín Leósdóttir: Huldukonan, — 1958
Elín Óskarsdóttir: Dagur á engjum, — 1958
Elísabet Arnoddsdóttir: Versti óvinurinn, — 1958
Elísabet Þórarinsdóttir: Grautarsaga, — 1951
Erlingur Eyjólfsson: Á síld, — 1941
Ester Andrésdóttir: Fáir eru smiðir í fyrsta sinn, — 1957./Hin illa fylgja, — 1958
Eygló Bogadóttir: Fáir eru smiðir í fyrsta sinn, — 1962
210
BLIK