Blik - 01.06.1980, Side 266
XXXIV. Frá Mjóafirði eystra
Greinar:
Mjóafjörður eystra, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 389
Aðsent bréf, (V.Hj.), — 1974, bls. 150
Myndir:
Verzlunar- og íbúðarhús K.Hj., kaupm., og barnaskólahúsið, — 1969, bls. 391
íbúðarhúsin Holt, Hlíð og Selhella í Mjóafirði, — 1969, bls. 391; — 1974, bls. 217
Brekka í Mjóafirði, — 1974, bls. 153
Kross í Mjóafirði, — 1974, bls. 159
V/s Súlan, — 1974, bls. 216
Skipshafnir á v/s Súlunni, — 1974, bls. 218 og 219
XXXV. Frá Noregi
Greinar (Þ.Þ.V.):
Búnaðarskólinn á Stend í Noregi, sem íslendingar sóttu um árabil, — 1961, bls. 17
Frá Noregi, — 1961, bls. 35
Lýðháskólinn á Voss, — íslendingatal, — 1965, bls. 137
Góðan gest ber að garði, — 1959, bls. 84
Lýðháskóinn á Voss 70 ára, — 1965, bls. 126
Ferðaþættir frá Noregi, — 1952, bls. 1
Kennaraþingið í Björgvin 1957, — 1959, bls. 76
Búnaðarskólinn á Stend í Fana. Tveggja ísl. nemenda minnzt, — 1962, bls. 131
Lýðháskólinn á Voss í Noregi, — 1952, bls. 29
Myndir:
Byggingar Búnaðarskólans á Stend, — 1961, bls. 19
Bændabýlið Morholt í Austur-Ögðum, — 1961, bls. 35
Húfreyjan á Morholt, frú Sigrid Lien, — 1961, bls. 34
Bóndahjónin i Morholt með íslenzkum gesti, — 1961, bls. 37
Fyrsti skólastjóri Búnaðarskóians á Stend, — 1961, bls. 31
Rektor Búnaðarskólans á Stend 1960, — 1961, bls. 34
Norsk hjón heimsækja Vestmannaeyjar, — 1962, bls. 344
Torgið í Arendal i Noregi, — 1961, bls. 225
Byggingar Lýðháskólans á Voss, — 1952, bls. 29; — 1965, bls. 130
Islendingar við lýðháskólanám, — 1965, bls. 136
Skólastjórahjónin nafnkunnu á Voss, — 1965, bls. 129
Kennarar lýðháskólans 1952 ásamt skólastjóra — 1965, bls. 135
Nemendahópur Lýðháskólans á Voss nýtur blíðu vetrarins 1922, — 1965, bls. 131
Stjórnarfólk Vestlandsk lærarstemna árið 1957, — 1959, b!s. 80
Slyngstadssystkinin og útgefandi Islenzk-norsku orðabókarinnar, — 1967, bls. 325
Þ.Þ.V. gerðist torgsali í Arendal sumarið 1957, — 1960, bls. 218
Norskur söngkór (Handelsstandens sangforening) heimsækir Eyjar sumarið 1924, — 1957,
bls. 102; — 1974, bls. 138
Norsk landbúnaðaráhöld og jarðyrkjutæki, — 1963, bls. 247 - 252
XXXVI. Spaug og spé
Frá upphafi til ársins 1969 var jafnan í Bliki þáttur, sem nefndur var Spaug og spé.
Höfundur þessara þátta var alltaf sami maðurinn, enda þótt þeir væru eignaðir duldum
höfundi, sem ýmist kallaði sig Snerrir Styrmisson, Tobbu Teits, Guddu Gez eða Gvend
grallara. Stundum voru þeir eignaðir „Tígulkóngunum“. Þeir birtust sem sé í flestum heftum
Bliks frá 1936 - 1969. Höf.: Þ.Þ.V.
264
BLIK