Blik - 01.06.1980, Qupperneq 236
XVI. Veslmannaeyjahöfn og grennd
Greinar:
Hafnsögumannsstörfin áður fyrr, (J.Í.S.), — 1957, bls. 85
Kafari við Vestmannaeyjahöfn í aldarfjórðung, (F.F.), — 1961, bls. 44
Reglur handa hafnsögumönnum í Vestmannaeyjum, — 1956, bls. 60
Skipun Guðjóns Jónssonar í Sjólyst í hafnsögumannsstarf, — 1956, bls. 63
Umsókn Hannesar Jónssonar um hafnsögumannsstarfið, — 1956, bls. 64
Myndir:
Höfnin, tréskurðarmynd á kápu Bliks, 1. heftis, árið 1936
Höfnin um s.l. aldamót. Frá vinstri: Básasker, Stokkhella og klöppin Brúnkolla, — 1954, bls. 34
Friðarhöfnin, — 1956, bls. 84
Nausthamarsbryggjan í byggingu, — 1956, bls. 85
Teikning af Vestmannaeyjahöfn og grennd, — 1957, bls. 89
Vestmannaeyjahöfn 1923, — 1960, bls. 198
Höfnin og fyrsta vélknúna frystihús islenzku þjóðarinnar (1908). Málverk eftir Engilbert
Gíslason, — 1961, bls. 76
Höfnin árið 1891 og byggðin sunnan hafnarinnar, — 1962, bls. 117; — 1969, bls. 254
Gert við hafnargarð, — 1962, bls. 342 (fjórar myndir).
Byggðin sunnan við höfnina á fyrri öld (málverk e. E.G.), — 1961, bls. 226 og 227
„Lækurinn", athafnasvæði Vestmannaeyinga í 1000 ár, — 1962, bls. 297; — 1972, bls. 190
Edinborgarbryggjan (,,Gíslabryggjan“) og fyrstu vélbátarnir 1907 - 1911, — 1962, bls. 298
-bls. 300; 1973, bls. 106
Erlendur togari „stangar" Hörgaeyrargarðinn, — 1962, bls. 343
„Lækurinn“ og lending „Eyjaskipa" (málverk eftir Kristinn Ástgeirsson frá Litlabæ), —
1963, bls. 191; — 1973, bls. 104
Tangabryggjan 1922, bryggja G.Ó. og Co., — 1965, bls. 271
Vestmannaeyjahöfn 1920, — 1965, bls. 3
Höfnin og fiskiðjuverið árið 1966 (mynd af málverki Sparisjóðs Vestmannaeyja eftir
Freymóð Jóhannsson, listmálara), — 1967, bls. 338
Byggðin sunnan hafnarinnar 1915, — 1965, bls. 38
„Afladagur í Eyjum 1924“, fræg ljósmynd eftir Kjartan Guðmundsson, Ijósmyndara, —
1965, bls. 142
Nausthamarinn, Miðbúðarbryggjan og vertíðarskip í Fúlu, — 1969, bls. 88
,,Botninn“, þar sem áður voru heimalendur hinna fornu Ormsstaða i Eyjum, — 1965, bls. 93;
— 1969, bls. 252 og bls. 262
Höfnin og sumarbátar Eyjamanna í Hrófum og grennd. Verzlunarskip liggur á Botninum.
Opna skipið Gideon var nr. 14 og stendur það í Hrófum. Myndin er tekin á fyrsta tug aldar-
innar, — 1973, bls. 108
Vestmannaeyjahöfn árið 1972, — 1973, bls. 201
Vestmannaeyjahöfn um 1910, — 1972, bls. 194
Básaskersbryggjan, — 1973, bls. 202; — 1978, bls. 191
Friðarhafnarbryggjan, — 1973, bls. 203
Mannvirkin miklu við Vestmannaeyjahöfn, bryggjur og byggingar, árið 1968, — 1973, bls. 201
Hörgeyrarvitinn „vígður“ árið 1929, — 1961, bls. 49
Unnið að viðgerð á hafnargarði, — 1961, bls. 52
Fyrsti hafnargarðurinn á Hafnareyri, líklega 1914, — 1961, bls. 70
Gömlu fiskkrærnar og króasundin norðan Strandvegar um 1930, — 1971, bls. 141
Upphaf sjávarvarna á Eiðinu, (þrjár myndir), — 1960, bls. 129
Höfnin og byggðin sunnan hafnarinnar árið 1925, — 1973, bls. 87
Nausthamar og Fúla, uppsátrið fræga vestan og sunnan við Nausthamar, — 1962, bls. 296; —
1969, bls. 88
234
BLIK