Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Page 330
152
447, ch 32 kalladur / hann var þa j Jonzborg er Stirbiorn hinn sterke vann hana / Biorn var og
med til Suyþiodar / þa er Jomzvykingar veittu Stirbyme / hann var og a
Fidresvollum þa Stirbiorn fiell og komst þadan a skðg med Jomzvykingum odrum,
<...) og þokte hinn beste drejngur og hinn hraustaste j ollum mannraunum-
ch 33 3 3 Cap.
Nu skal seigia fra Þorolfe b(æe)fot ad hann tok nu ad elldast og giordest illur og æfur
vid ellena og miog ujafnadar fullur- lagdest og miog omiúkt a med þeim fedgum
honum og Arnkiele / þad var einn dag ad Þorolfur reid jnn til Ulfarz fells ad finna
Ulfar bonda- hann var foruerkz madur godur og tekenn til þeB (ad) honum hyrtest
skiotara hey enn odrum monnum / hann var og so fie sæll ad fie hanz do alldre af
megrj nie drap hrydum. enn nu þeir Þorolfur fundust / spir Þorolfur huort rad Ulfar
giefe honum / huorsu hann skillde haga *verks hattum synum edur huorsu honum
segde hugur um sumar huorsu þerre samt vera munde / Ulfar sagdj “eckj kann eg
þier annad rad ad kienna enn sialfum mier- og mun eg lata bera ut liá j dag og sla
vnder sem mest þesza viku alla / þui eg hygg ad hun mune verda regnsom / enn eg
veit ad effter þad mun verda gott vedur hinn næsta halfan manud”/ for þetta so sem
22 v hann sagde / þui ad þad || fanst optar, ad hann kunne giaur vedur ad siá, enn adrer
menn, Sydann for Þorolfur heim, hann hafde margan verka mann med sier, liet hann
nu þegar taka til eingeverka, vedur fór sem Vlfar hafde sagt, Þorolfur og Vlfar attu
einge saman vppá hálsenum, þeir slóu fýrst hey miked huorutueggiu, sydan þurkudu
þeir og færdu j stort sæte, þad var eirn morgun snemma mjog ad Þorolfur stód vpp-
sá hann þá vt, var vedur þýckt, og hugde hann ad glepiast munde þerrerenn- bad
hann þræla vpp standa, og aka saman heýe og bad þá vinna sem mest vm dægenn,
“þuiad mier synest vedur eckj trulegt,” þrælarner klæddust og foru til heyverksenz,
enn Þorolfur hlðd heýenu og eggiade á fast, vm verkid ad sem mest geinge fram.
þennan morgun leit Vlfar vt snemma, og er hann kom jnn, spurdu verkmenn ad
vedre, hann bad þá sofa j nádum, “vedur er gott” sagde hann “og mun skyna af j dag,
skulu þier slá tódu j dag / enn vier munum annan dag hyrda heý vort, þad er vier
69 (...), omission ofa line in Z.
33 5 (ad), from Z. 7 nu, + prob er missing, as also in Z. 8 *verks, thus Z, versk 447.
21 fram, < frá.
þj med þeim] str. 65 var2] + B:. 67 og] no ref, + i orustu. 68
Fidresvollum] n d fyris vollum. 68 odrum] + hann var med palnatoka
medan paktoki lifde.
33 3 og1] + ranglatur. 3 ujafnadar fullur] underl. 5 þel3] + at (as
also in Z). 7 drap] a > e. 10 ad kienna] underl. 11 mest] +
maa. 11-2 enn eg veit] er þad geta mijn. 12 vedur] til þerra.
12 þetta so] þad og eptir þui. || 15 fór] + iafnt þanmg. 18-9 bad
hann þræla] /þræla n d) hiet hann þa huatt a þrælana ad þe/r skilldu.
20 vedur — trulegt] n d þerr/rinn ecki langilegur, sic. 24 tódu] prec i.
66
69
3
6
9
12
15
18
21
24