Editiones Arnamagnæanæ. Series A - 01.10.2003, Blaðsíða 334
156
447, ch 34 brunnen husen, vm morgunenn epter liet Arnk(iell) flytia þrælana jnn j Vadilzhófda
og voru þeir þar heingder aller- epter þad handsellde Vlfar Amk(iele) fie sitt allt og
giordest þá hanz varnadarmadur- þetta handsal lýkade jlla ÞorbrandBonum, þuiad
þeir þoktust eiga allt fie epter Vlfar leisyngia sinn, tðkst af þeszu ðvinsælld medal
Arnk(iels) og Þorbrandz sona- mattu þeir þá eckj eiga leika saman, enn ádur hofdu
þeir leikest vid og var Arnk(iell) sterkastur, sá mádur tok best á mote honum er
Freysteim bðfe hiet og var fðstre Þorbrandz og kienningarson, þui þad var flestra
sogn, ad hann være hanz son, enn ambátt var mðder hanz, hann var dreingelegur
madur og mikell firer sier- Þorolfe bæef(ot) lykadj jlla vid Amk(iel) ad þrælarner
voru drepner, og leitade bðta firer, Arnk(iell) syniade þuerlega ad giallda firer þá
nockurn pening, lýkade Þorolfe nu verr enn ádur. þad var eirn dag ad Þorolfur reid vt
til Helgaf(ells) ad finna Snorra g(oda)- Baud Sn(orre) honum þar ad vera- Þorolfur
qvadst eý þurfa ad eta mat hanz. “enn eg er þui hier komen ad eg vil ad þu rietter hlut
minn, þui eg kalla þig hieradz hófdingia og skyllde hann rietta hluta þeirra manna, er
ádur voru vanhluta,” “firer huorjum liggur hlutur þinn vnder borde” sagde Snorre
g(ode)! “Arnkiele sine mynum” s(eiger) Þorolfur. Snorre m(ællte) “þad skalltu eý
kiæra, þui þier á so huor hlutur ad þýkia sem honum, þui hann er betre madur enn
þu ” “þad er eckj” sagde hann, þui hann veiter mier nu mestan yfergang, eg vil nu
giorast vin þinn ad þu taker vid epter mále vm þræla myna, er Arnk(iell) hefur drepa
láted og mun eg eckj mæla mier allar bætumar”/ Snorre sagde “eý vil eg ganga j
deilur med yckur fedgum ” Þorolfur mællte, “einge ert þu vin Amkielz. enn þad
kann vera þier þýke eg fie"gloggur. enn nu / skal þad eckj- veit eg” sagde hann “ad /
þu villt eiga KrákuneB skðg er mest gerseme þýker vera, hier j sueit. mun eg þetta
allt handsala þier enn þu mæl epter þræla myna, og fylg þui so skoruglega ad þu
hafer lof af- vil eg ongum manne hlyfa láta, þeim er hier hafa hlut játt huort sem
hann er minnj edur meire, minn vensla madur.” Snorre þoktest miog þurfa med
skogarenz, og er so sagt ad Snorre tok handsolum á landenu, og tok vid eptermále
þrælanna, Sydan reid Þorolfur heim, og vnde vel vid- vm vored liet Snorre bua
23 v maled til ÞorneBþyngz á hendur || Arnkiele vmm þræla dráped, fiolmentu þeir báder
34 9 Vadilz-, horizontal stroke ahove a.
Þj mikil med. 14 sterkastur] + enn. 14 tok — honum] geck m<?st i
moti honum og var annar madur sterkastnr. 15 -son] + hans. 16
sogn] n d mal. 16 dreingelegur] efnilegastnr. 22 hieradz] n d hier
hædstan. 22 og — rietta] n d skilldan at ri, sic. 26 þad] þann veg.
26 hann1] þorolf, sic. 26 yfer-] n d á-. 27 vin] + -ur. 27
þinn] + fullkominn. 28-9 j — fedgum] n d i gigiu þessa at standa i
deilldum yckrum fedgfa]. 29 vin] + -ur. 30 vera] + at. 30
fie"gloggur] prec of. 30 enn] str. 30 eckj] prec þad n d + þad
vera. 31 eiga] n d hafa. 31 skog] og (skðg/inn med. 33
hafer — af] uaxer af/ en« þe/r þikist uijst ofgiort hafa er m/g suijvirdu i
þessu. 34 vensla] vanda. 34 med] n d vid. 36 vid] + erindi
sijnu en/j þetta mælltist lijtt fyrir af óárum monnum (vid wro n d?). ||
9
12
15
18
21
24
27
30
33
36