Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 21

Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 21
 Hugtökin búa í hjarta okkar 21 heimum, ef við ímyndum okkur að það séu til margir heimar, þá er trú mín sú að það séu ákveðin rökleg sannindi sem séu alls staðar til. Þetta er ákveðin tegund af platonisma sem ég gengst svo sannarlega undir. Þýðir þetta þá að þú teljir að líf okkar hafi tilgang og merkingu óháð því hvað við hugsum sjálf? Er einhver hlutlægur tilgangur eða merking með lífi okkar? Ertu svo mikill platonisti? Ég er alveg tilbúinn að fallast á að það séu mismunandi útgáfur af platonisma ef við höldum okkur við það orð. Ég er ekki viss um að það sé nein ein frumspekileg kenning af þessum toga sem sé virkilega sú eina rétta, ég held raunar ekki. Hins vegar held ég að iðulega hafi líf okkar merkingu og tilgang sem við áttum okkur ekki á sjálf og getur verið óháð því sem við sjálf erum að hugsa og höldum sjálf um okkar eigið líf. Þannig að hugsun Sartres um það sem við gerum úr okkur sjálf sé þá ekki fullkomlega rétt, ég held að í mörgum tilvikum göngum við inn í hlutverk og aðstæður sem við verðum að viðurkenna að eru okkar eigin án þess að við höfum sjálf tekið nokkrar almennilegar ákvarðanir þar um. Hér komum við þá að spennandi spurningu um það hvar við greinum á milli forlaganna og hins frjálsa vals mannsins og í hverju frelsi okkar er fólgið. Er það kannski bara í því að bregðast við örlögunum eins og er raunar forn-íslensk viska? Stundum ferðu nálægt því að segja, Páll, að merkingarheimurinn og með merk- ingarheiminum áttu við heim hins fagra, sanna og góða, ekki satt, að þessi heimur verði að vera til bara til þess að heimurinn sé skiljanlegur. Er þetta sambærilegt við hugmynd Kants um hlutina í sjálfum sér, sem við verðum að hans dómi að gera ráð fyrir til að fyrirbæraheimurinn sé skiljanlegur? Já, nema hvað ég myndi vilja ganga lengra en Kant. Ég held ekki að til sé ein- hver óþekktur hlutveruleiki algerlega handan við heim fyrirbæranna sem við vit- um ekki nokkurn skapaðan hlut um. Ég held að við vitum bara töluvert mikið um veruleikann í sjálfum sér og þar koma til sögunnar þessi grunnhugtök um veruleikann sem ég held að öll hugsun hljóti að styðjast við. Geturðu sagt í stuttu máli hver þessi hugtök eru sem liggja þarna til grundvallar? Já, að vissu marki tel ég mig geta það. En um leið er þetta hið eiginlega við- fangsefni frumspekinnar eða verufræðinnar sem menn eru búnir eru að vera að fást við síðustu 2500 árin eða svo og eru enn að glíma við, þannig að það væri nú eiginlega til of mikils mælst að ég myndi skýra þau hér í stuttu máli. Ég get þó nefnt sem dæmi hugtökin mismunur, samsemd, hreyfing, kyrrð, en þau koma fyrir í samræðum Platons. Hér nota ég yfir þessi hugtök falleg, hversdagsleg íslensk orð, en á bak við þessi orð búa hugtök sem eru í senn afskaplega einföld og tær og skýr en um leið óendanlega flókin. Ástæðan er sú að þessi hugtök spila saman í hugsun okkar þegar við erum að reyna að höndla einhver viðfangsefni, eins og að spyrja okkur hvað er heimurinn, eða hvað er náttúran eða hver erum við sjálf. Þá virkjum við þessi hugtök sem við verðum að styðjast við ef við ætlum að hugsa einhverja heila hugsun um þessi viðfangsefni sem ég var að nefna. Þetta gildir Hugur 2015-5.indd 21 5/10/2016 6:44:59 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.