Hugur - 01.01.2015, Síða 23

Hugur - 01.01.2015, Síða 23
 Hugtökin búa í hjarta okkar 23 Ef ég fæ að ganga á þig aðeins meira með þetta, ástæðan fyrir því að ég nefndi þessi köldu heimspekilegu hugtök er sú að guð, að minnsta kosti eins og kristnir menn skilja hann, er persóna, þú lifir í persónulegum tengslum við guðdóminn. Það er kannski ekki eins auðvelt að sjá fyrir sér að maður lifi í persónulegum tengslum við veruna eða mismuninn. Spurningin er kannski þessi: Þurfum við lifa í tengslum við persónulegan guð til að líf okkar verði fyllilega skiljanlegt? Það eru til frumspekilegar kenningar nákvæmlega um þetta, kenningar sem ganga út á að það sé skynsamlegt og rökrétt að gera ráð fyrir því að það sé til persónulegur guð sem hafi skapað heiminn og þessu trúa mjög margir og telja sig hafa ákveðin skynsemisrök fyrir því. Hliðstætt dæmi, áður en ég vík nánar að þessu með persónulegan guð, þá hef ég alltaf verið svolítið veikur fyrir því að til séu persónur í alheimi sem við köllum í daglegu tali engla og þeir eru þá reyndar fullkomlega andlegar verur sem eiga sér ekki stað í rúminu, heldur bara í tímanum, en séu okkur æðri. Sömuleiðis finnst mér mjög ósennilegt að við séum fullkomnustu verur í alheimi þó við vitum ekki af öðrum fullkomnari en okkur sjálfum, þá geta verið í alheimi verur sem hljóta að vera fullkomnari en við, ég gef mér það. Hvað varðar persónulegan guð þá er ég auðvitað eins og flestir Íslendingar alinn upp í ákveðinni guðstrú, þ.e.a.s. við göngum að kirkjunni vísri þar sem guðdómurinn er, við höfum okkar hefðir og siði þar sem gert er ráð fyrir hinum kristna guði, þar sem Jesús Kristur leikur enn lykilhlutverk. Sjálfur hef ég ekki ræktað þessa trú og hef reynt að þroska mína trúarlegu hugsun eftir öðrum leiðum, þ.e.a.s. með ákveðinni trú á skynsemi, en ég verð að viðurkenna það að ég þyrfti að hugsa aðeins betur þetta skynsemishugtak sem hér er á ferðinni, hvað það eiginlega merkir. Ég geng þá á lagið og spyr þig um skynsemina. Þú segir að þú trúir helst á skynsemina og spurningin er eiginlega: Hvað er skynsemi? Ég held þú segir einhvers staðar að skynsemishugtakið sé eitt af þessum stóru hugtökum sem enginn veit hvað þýðir, en mig langaði til að fá þig til að tala um ólíkar víddir skynseminnar. Hvernig skilurðu skynsemishugtakið? Skynsemishugtakið er í mínum huga með flóknari hugtökum okkar og að mörgu leyti skylt frelsishugtakinu. Það má segja að þessi hugtök tvinnist saman eða komi saman í þessu fallega íslenska orði „sjálfræði“, þar sem maðurinn ræður sjálfum sér sem frjálsri veru og beitir til þess skynseminni. Þarna er skynsemin ákveðin hugsjón sem mætti lýsa með því að segja að maðurinn sem slíkur er skynsemis- vera. Þetta væri í samræmi við skilgreiningu á manneðlinu, það sem gerir mann- inn að manni er ákveðin skynsemi, ákveðinn hæfileiki sem ég skal útlista nánar hér rétt á eftir í hverju er fólginn. Það sem ég ætlaði að segja í anda Aristótelesar, sem sé, maðurinn er skynsemisvera, en mennirnir ekki. Sem merkir að í eðli okk- ar mannanna býr þessi hæfileiki að haga sér skynsamlega, hugsa skynsamlega, breyta skynsamlega, sem sé vera skynsemisvera, en þessi möguleiki er einungis möguleiki, því í reynd breytum við iðulega alls ekki skynsamlega. Spurningin er: Hvernig í ósköpunum stendur á því? Einfalda svarið er auðvitað þetta, að við Hugur 2015-5.indd 23 5/10/2016 6:45:00 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.