Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 68

Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 68
68 Sigríður Þorgeirsdóttir einföldunar má skipta femínískri heimspeki í fjórar meginkvíslar: frjálslyndan femínisma, marxískan femínisma, mismunarfemínisma og hinseginkenningu og eru viðhorf þeirra til líkama ólík vegna þess að áherslurnar eru mismunandi. Frjálslyndur femínismi er afsprengi annarrar bylgju femínismans sem hverfist um baráttu fyrir jöfnum réttindum sem fór af stað um það leyti sem konur tóku að flykkjast út á vinnumarkaðinn og minnihlutahópar tóku að berjast fyrir borg- aralegum réttindum. Þetta afbrigði femínisma á sér langa forsögu í frjálslyndum lýðræðiskenningum stjórnspekinnar og birtist í frjálslyndum kenningum um kynjajafnrétti sem leggja áherslu á jafnan rétt og jöfn tækifæri kynjanna. Frjáls- lyndur femínismi sætir oft þeirri gagnrýni að jafnréttisbaráttan snúist í raun um rétt til þátttöku á karllega skilyrtum vinnumarkaði og í opinberu lífi. Áherslan er á jafnrétti og ekki á mismun. Marxískur femínismi hefur mátt sæta svipaðri gagnrýni fyrir að hafa lengst af haft karlhverfan vinnumarkað sem viðmið. Þess utan sætir marxísk kenning ámæli fyrir að telja ekki barneignir og uppeldi til vinnu og þar með að halda framleiðslu samfélagsins utan samfélagslegrar framleiðslu, líkt og marxískir femínistar samtímans hafa bent á.6 Snúum okkur að þriðja afbrigði femínisma í heimspeki, mismunarfemínisma. Mismunarfemínisminn hefur einkum þróast innan franskrar femínískrar heim- speki og er oft tengdur nafni Luce Irigaray. Í mismunarfemínisma er gengið út frá kynjamismun en þessari stefnu var lengi legið á hálsi fyrir að boða líffræði- lega eða sálsamfélagslega eðlishyggju um kynin. Ég hef í öðrum greinum reifað þessa gagnrýni sem á sér orðið nokkurra áratuga sögu og staðhæfi einungis hér að ásökunin um líffræðilega eðlishyggju um kynin innan mismunarfemínisma hefur verið vísað frá með sannfærandi hætti.7 Femínísk fyrirbærafræði líkamans átti hvað drýgstan þátt í því með að sýna fram á að viðurkenning á kynbundnum eiginleikum þurfi alls ekki að leiða til eðlishyggju um kynjamismun.8 Hinseginkenning kom í upphafi fram sem viðbrögð við mismunarfemínisma og sem viðleitni til að skipa kynjamismun undir alls konar hinsegin mun. Judith Butler sem er helsti kenningasmiðurinn á þessu sviði hafnar allri eðlishyggju um kynjamismun og setur þess í stað fram gjörningskenningu um kynin sem er jafnframt mótunarhyggja.9 Fátt hefur mótað kynjafræði jafn mikið undanfarinn aldarfjórðung og hinseginfræðin með áherslu sinni á breytileika kvenna og höfn- un á sameinandi sjálfsmynd kvenna sem grundvelli femínískrar baráttu. Hinseg- infræði hafa lagt línurnar fyrir útvíkkun femínískra fræða innan hug- og félags- vísinda og fjalla einkum um hópa sem finna sig ekki innan tvíhyggju kynjanna og undir gagnkynhneigðarnorminu sem þau fela í sér vegna þess að þessir hópar 6 Federici, 2012. Ég þakka Nönnu Hlín Halldórsdóttur fyrir þessa ábendingu og fleiri góðar ábendingar við yfirlestur á greininni. 7 Sigríður Þorgeirsdóttir, 2002. 8 Heinämaa, 2003. Jafnvel þótt líkamlegur mismunur kynjanna sé tekinn alvarlega er einnig gengið út frá því að mismunur er í sífelldri mótun í samspili innra umhverfis (líkama) og ytra umhverfis. Innan femínískrar fyrirbærafræði líkamans er þess vegna fremur talað um tilhneigingar og stíla fremur en um eiginleika þegar um kynjamismun er að ræða. 9 Butler, 1990. Hugur 2015-5.indd 68 5/10/2016 6:45:12 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.