Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 110

Hugur - 01.01.2015, Qupperneq 110
110 Atli Harðarson Mynd 3 Tiltæk þekking á því hvað er réttast eða best að gera. Skilningur minn á því hvað er réttast eða best að gera. Það sem ég ætla eða hef ásett mér að gera. Það sem mig langar mest að gera. Það sem ég geri. Samkvæmt þessari mynd hef ég skynsamlega sjálfstjórn ef hægt er að komast frá fyrsta reit til þess síðasta eftir örvunum sem merkja það sama og á fyrri myndum, að það sem þær benda á ráðist af því sem þær benda frá. Það er ef til vill álitamál hvort skilningur er besta orðið yfir það sem er í öðru hólfi á myndinni. Innan þessa hólfs á heima hvaðeina sem ég tel, trúi eða álít best að gera. Ég nota orðin að ætla og ásetja í þriðja reit. Þar mætti líka nota orðið áform. Nafnorðið vilji og sögnin að vilja eru stundum notuð um nokkurn veginn það sama en stundum um það sem menn langar í eða taka fram yfir annað af einhverjum ástæðum. Það hljómar til dæmis ekkert óeðlilega að segja: „Ég vildi fá mér hund en sá að ég hefði ekki tíma til að sinna honum svo ég ákvað að sleppa því.“ Hér hefði eins mátt segja: „Mig langaði til að fá mér hund en sá að ég hefði ekki tíma til að sinna honum svo ég ákvað að sleppa því.“ Að vilja getur sem sagt stundum merkt það sama og að langa og þá getur það sem kallast vilji verið í andstöðu við áform og ætlun. Sögnin að vilja merkir samt stundum að ætla, ákveða eða einsetja sér. Vegna þessarar margræðni kýs ég fremur að tala um að ætla en að vilja. Eins og Holton9 rökstyður hefur maður sjálfstjórn í vissum skilningi ef hann gerir það sem hann ætlar sér, en það er ekki endilega skynsamleg sjálfstjórn. Sá sem einsetur sér að fara í teygjustökk þrátt fyrir mikla lofthræðslu sýnir sjálf- stjórn með því að láta sig hafa það. Hann sigrast á hræðslu sinni. Við teljum þetta ósvikna sjálfstjórn jafnvel þótt sá sem í hlut á komist að því rétt fyrir stökkið að öryggisbúnaði sé ábótavant og tiltækið því óskynsamlegt í meira lagi og gáfulegra á allan hátt að þola nokkrar háðsglósur fyrir hugleysi en að hætta lífi sínu. Það er hægt að sýna sjálfstjórn með því að framkvæma ætlun sem er ekki í samræmi við skilning á hvað best er að gera. En það er tæpast skynsamleg sjálfstjórn. Í samræmi við það sem ég hef sagt legg ég til að skynsamleg sjálfstjórn sé skil- greind þannig að ég hafi skynsamlega stjórn á eigin athöfn ef og aðeins ef: i. Skilningur minn á því hvað er réttast eða best að ég geri ræðst af tiltækri þekkingu. ii. Ef um ætlun er að ræða ræðst hún af skilningi mínum á því hvað er réttast eða best að ég geri. 9 Holton, 2009. Hugur 2015-5.indd 110 5/10/2016 6:45:24 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.