Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 42

Skírnir - 01.01.1863, Síða 42
44 FRJETTIR. Ítalía. inn sálmurinn: „Kom skapari heil. andi”. Eptir þetta háleita ákall ítrekar kardínálinn bæn sína í þribja sinn, beinir þá atkvæbum til beggja, páfans og heilags anda, og bibur hvab innilegast (instanter, instantius, instantissime). Nú er loks veitt áheyrsla. Páfinn segir, ltab geisli aíi ofan frá ljósi gubdómsins” hafi lýst sjer veg, hann sje nú ráfcinn í afc veita píslarvottunum sæti mefcal heilagra manna. En í því hann frambar orfcifc ^decernimus' (vjer ályktum), drundu vifc fallbyssurnar upp á Engilsborg. þarnæst byrjafci páfinn sjálfur aTe Veum” og þjónafci sífcan fyrir altari afc hámessunni; en þá voru kerti, gulli og silfri ofin, borin fram til fórnar enum nýju dýrfc- lingum. — Afc vísu fannst öllum mikifc til koma þeirrar tignar og háleitra sifca í mörgum greinum, er hjer kom fram, en allri kirkju- dýrfc katólskra manna er vifc brugfcifc fyrir, en þó var hátífcinni nú því minni gaumur gefinn, sem allir vissu, afc hjer var mifcur stofnafc til andlegs árangurs, en til hins, afc reisa vifc veg páfavaldsins og ná samkvæfci sem flestra kirkjuhöffcingja í því efni. — Daginn eptir flutti páfinn langt ávarpserindi til kardínálanna og byskupanna; tal- afci vifckvæmt um þrengingar heilagrar kirkju, hart til hennar mót- stöfcumanna og um trúleysi manna á táknnm og um annafc gufcleysi; en þar dró hann minnst af, er hann minntist þeirra, er mótmæltu veraldarvaldi páfans og hinna, er framifc hafa mótgjörfcir og rán gegn enum heilaga postulastóli. Afcur hann lauk máli sínu skorafci hann á þá afc birta atkvæfci sín um þetta mál. f>á bar fram Mattei kardínáli skjal mefc 266 undirskriptum. En á því voru samþykktir allra greina í ræfcu páfans. Var þar skýrast fram tekifc um ver- aldarvaldifc, og sagt, afc Rómabyskup mætti aldrei vera þegn neins veraldlegs höffcingja; enn fremur var þver synjan sett gegn ráfcum Ítalíukonungs yfir löndum páfans. J>afc mega þó allir sjá, afc páfavaldifc kemst eigi feti framar fyrir slíkar yfirlýsingar. Rómabúar og þegnar páfans, sem nú eru, myndu þegar hverfa undir vald Viktors konungs, ef Frakkar eigi sætu á verfci í Rómaborg, en hinir þóttust úr illri kví komast, er lausir urfcu. Franz konungur hýrist enn vifc í Rómaborg og þykist, eins og páfinn, bífca betri daga. En svo skildist hann illa vifc þegna sína, afc eigi er vant afc sjá, hvernig þeir myndu hyggja til þeirra um-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.