Skírnir - 01.01.1863, Síða 49
Þýzkaland.
FRJETTIF.
51
merkur myndi nú skammt aí) bíöa. En hafi fremdarhugurinn komib
konunginum til ab kveha svo ab orbi, þá er nú efndanna vant af
hans hálfu. Móti Austurríki hefur Prússum engra framkvæmda auBib
orBiB, mibríkin hafa snúií) bökum saman og horft öndverB móti
þeim, og Danir bíBa enn átektanna, og þó í mun betra hæli en
1848. Kjörfurstinn af Hessen er sá eini, sem hefur mátt kenna
herBamunar af Prússakonungi, og hafa þó fleiri ah beinzt, en vjer
munum seinna segja ítarlegar af þeim vibskiptum. — Nú vildum vjer
eigi, ah menn virbi orí) vor svo, sem Prússar eigi mættu halda eba
ná öndvegissæti á þýzkalandi utan fyrir fremd og afburbi í strí&i
eímr hernabarofgang yfir lönd granna sinna. þeir sem mestu orka
á vorum tímum, eru þeir sem lypta hátt fána frelsis og þjóBernis.
Undir þab merki er hægast ai> safna því, er saman á, en á þýzka-
landi er miklu aB safna, og sá vinnur þar óþarft verk, er dreifir
þar framar en orBiB er. Vilhjálmur konungur og þeir, er nú standa
honum viB blib, jungherrarnir, þekkja ekki annan fána eu ægiskjöld
konungdómsins. þegar hann þá kórónuna tlaf hendi drottins’’, eins
og hann kemst aB orbi, varb hann sjálfur þeirri ofbirti í augu lost-
inn, aB engan má furBa, þó hann hjeldi, a& fáir mættu sjá í gegn
þessu fagrahveli konunglegrar tignar. Varö honum annarshugar vib,
er hann sá, aí) fulltrúar þjóbarinnar sóttu rjett hennar gegn sjálfri
ltkrúnunni”, mátu rjett grundvallarlaganna jafnhelgan rjetti konung-
valdsins. Konungur hefur unniB eib ab grundvallarlögunum, og
ávallt segir hann, aB þaB megi sjer enginn ætla, a& hann gangi á
særi sín. En hitt þykir honum sjálfsagt, a& enginn megi hafa aBra
skilning á rikislögunum en hann hefur. Rekur hjer a?) illri ófæru,
því hann getur me?) engu móti komi?) þeirri hugsan til rúms, a?i
konungsvaldi?) sje takmarka?) vi?> grundvallarlögin. E?)ur meb öbrum
or?ntm: a?i áliti konungs er ríkisþingi?) ab eins rá?iskapaþing, sem
ræ?)ir um lög en ræ?>ur þeim ékki. Var?) nú hjer ab fara í ramman
ríg meb fulltrúum þjóbarinnar og „krúnunni”, en lengi hjeldu þeir,
ab þab ab eins væri en herralega stjórn, er þeir þyrftu vopnum ab
beita. Vjer munum nú nema stabar um hríb vib þetta brösumál,
enda er lítib anrab til frásagna frá Prússlandi. — Eins og öllum er
kunnugt er þab höfubatribi allra frjálsra stjórnarlaga, ab þegnunum
eru veitt fjárhagsráb, um skattatöku eba skattaneyzlu má eigi stíga
4‘