Skírnir - 01.01.1863, Side 60
62
FKJETTIR.
Pýzkaland.
Lesendum vorum mun kunnugt, ab Austurríki hlaut nokkurn
hluta af löndum Pólverjaríkis, er því var sundrab; bæbi í Galliziu
og vííiar hefur því opt brug&i& fyrir, a& Pólverjar hafa ekki gleymt
sögu sinni, en vi& þa& má ekki dyljast, a& Austurríki hefur gjört
meira til hugnunar pólverskum þegnum sínum en Rússar og Prússar
hafa gjört. Enda sitja þeir nú í kyrr&, þó allt sje í uppnámi í
grenndinni. þa& er kunnugt, a& á seinni tímum hefur aldrei veri&
glatt yfir vináttunni me& Rússum og Austurríkismönnum, og hafa
Rússar hvervetna þótz kenna kulda af rá&um þeirra, sjerílagi í Mikla-
gar&i og í hertogadæmunum vi& Doná. þa& munu Póllendingar og
sjá, a& sá vinnur í þeirra þarfir, er gjörist til a& stemma stigu fyrir
ágangi og ofríki Rússa; enda rnunu fleiri játa, a& stjórn Austurríkis
á þakkir skili&, er hún eigi a& eins hefur teki& þvert fyrir a& fylgja
Prússum í uppreistarmálinu á Péllandi, heldur gjört sig líklega til
fylgis vi& hina, er vilja li&sinna Póllendingum og veita vi&nám uppi-
vözlu si&lausrar þjó&ar.
Fyrir fáum árum þóttu völd og vinsældir Austurríkis á þýzka-
landi fara þverrandi, en Prússland þóttist þá ,.öllum fótum í etu
standa”. Nú er svo um skipt, a& öll mi&ríkin og mörg hin minni
ríki hneigjast heldur til fylgis vi& Austurríki, og þjó&ernismenn, er
frekast fylgdu því, a& snúa mönnum til trausts og hollustu vi&
Prússland, flytja nú þær kenningar, a& því sje ekki hlítandi til
neinnar forustu. í haust var haldinn fundur i Frakkafur&u af mönn-
um úr þeim flokki, er vill halda öllu þýzkalandi í einum sambands-
lögum, og heldur láta varnir þess var&a öll lönd Austurríkis, en
þý&ast deildarsamband Prússa. þenna flokk kalla menn tlstórþýzka"
flokkinn. Forsæti á fundinum haf&i dr. Weis frá Miinchen. Hjer
var rætt um endurbætur sambandslaganna og skipan sambandsins;
og ályktagreinirnar lutu helzt a& þeim höfu&atri&um: a& gjöra sam-
bandi& traust og fast til varna, ef á yr&i leita& a& utan, sem þrifa-
mest til frekis og framfara innan eigin endimerkja, en mi&la sann-
gjarnlega rjett og atkvæ&i til allra framkvæmda hverju ríki eptir
fólksmegni. Ásamt sambandsrá&inu skyldi þjó&kjöri& þing hlutast í
um sambandsstjórnina. — I lok fundarins komst til umræ&u verzl-
unarsamningurinn vi& Frakka (sjá greinina um Prússland), og mæltu
menn í einu hljó&i móti samþykktum, en me& hinu, a& taka allt