Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1863, Síða 60

Skírnir - 01.01.1863, Síða 60
62 FKJETTIR. Pýzkaland. Lesendum vorum mun kunnugt, ab Austurríki hlaut nokkurn hluta af löndum Pólverjaríkis, er því var sundrab; bæbi í Galliziu og vííiar hefur því opt brug&i& fyrir, a& Pólverjar hafa ekki gleymt sögu sinni, en vi& þa& má ekki dyljast, a& Austurríki hefur gjört meira til hugnunar pólverskum þegnum sínum en Rússar og Prússar hafa gjört. Enda sitja þeir nú í kyrr&, þó allt sje í uppnámi í grenndinni. þa& er kunnugt, a& á seinni tímum hefur aldrei veri& glatt yfir vináttunni me& Rússum og Austurríkismönnum, og hafa Rússar hvervetna þótz kenna kulda af rá&um þeirra, sjerílagi í Mikla- gar&i og í hertogadæmunum vi& Doná. þa& munu Póllendingar og sjá, a& sá vinnur í þeirra þarfir, er gjörist til a& stemma stigu fyrir ágangi og ofríki Rússa; enda rnunu fleiri játa, a& stjórn Austurríkis á þakkir skili&, er hún eigi a& eins hefur teki& þvert fyrir a& fylgja Prússum í uppreistarmálinu á Péllandi, heldur gjört sig líklega til fylgis vi& hina, er vilja li&sinna Póllendingum og veita vi&nám uppi- vözlu si&lausrar þjó&ar. Fyrir fáum árum þóttu völd og vinsældir Austurríkis á þýzka- landi fara þverrandi, en Prússland þóttist þá ,.öllum fótum í etu standa”. Nú er svo um skipt, a& öll mi&ríkin og mörg hin minni ríki hneigjast heldur til fylgis vi& Austurríki, og þjó&ernismenn, er frekast fylgdu því, a& snúa mönnum til trausts og hollustu vi& Prússland, flytja nú þær kenningar, a& því sje ekki hlítandi til neinnar forustu. í haust var haldinn fundur i Frakkafur&u af mönn- um úr þeim flokki, er vill halda öllu þýzkalandi í einum sambands- lögum, og heldur láta varnir þess var&a öll lönd Austurríkis, en þý&ast deildarsamband Prússa. þenna flokk kalla menn tlstórþýzka" flokkinn. Forsæti á fundinum haf&i dr. Weis frá Miinchen. Hjer var rætt um endurbætur sambandslaganna og skipan sambandsins; og ályktagreinirnar lutu helzt a& þeim höfu&atri&um: a& gjöra sam- bandi& traust og fast til varna, ef á yr&i leita& a& utan, sem þrifa- mest til frekis og framfara innan eigin endimerkja, en mi&la sann- gjarnlega rjett og atkvæ&i til allra framkvæmda hverju ríki eptir fólksmegni. Ásamt sambandsrá&inu skyldi þjó&kjöri& þing hlutast í um sambandsstjórnina. — I lok fundarins komst til umræ&u verzl- unarsamningurinn vi& Frakka (sjá greinina um Prússland), og mæltu menn í einu hljó&i móti samþykktum, en me& hinu, a& taka allt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.