Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1863, Page 71

Skírnir - 01.01.1863, Page 71
Daninörk. FRJETTIK. 73 Holtsetalandi, og gjöra því enga tálmun, ab þab land og Láenborg verbi tekin inn í alríkislögin. — þar sem þjóðverjar þykjast hafa vilnað Dönum í, er þeir lofuðu þeim að skilja Sljesvík frá Holtsetalandi, nær það engum sanni. þýzka sam- bandið gat ekki sleppt við þá neinum rjetti í því máli, því það átti þar engan á. Brjefið frá Austurríki, 26. des. 1851, játar, að yfir- lýsingar Danakonungs 7. sept. 1846 (um samband hertogadæmanna) hafi eigi gjört ráð hans eða rjett á tilhögun landsmála í þeim lönd- um, er liggja fyrir utan ráðasvið sambandsins, samþykki eður lofum þess háðan, og viðaukabrjefið frá Prússastjórn (30. des. 1851) segir, aö málefni Sljesvíkur, er eigi sje þýzkt land, beri eigi undir um- ræður á sambandsþinginu. — þegar þann veg er fariÖ yfir samn- ingana 1851—52, og niðurstaða þeirra borin saman við seinni kröfur og seinni viðburði, sjest: 1, að konungurinn hefur í fullu lagafrelsi sett alríkisskipunina eptir samkomulagi við hin þýzku stórveldi. Fyrir atfarahótan þýzka sambandsins er Holtsetalandi og Láenborg hleypt aptur út úr alríkislögunum, en þetta má í engan máta varða lagagildi þeirra fyrir þá hluta ríkisins, er eigi eru sambandinu háðir. 2, að stjórn Danakonungs hefur eigi bundizt í annað um nýja al- ríkisskipan, en vægja til fyrir ályktum sambandsþingsins 8. marz 1860 og 7. febr. 1861, og veita þingi Holtseta jafnan rjett við ríkisþingið um löggjöf og samþykktir eður lagaleyfi ('Bevillings- myndighed) í sameiginlegum málum. 3, að landstjórnarmál Sljesvikur, eður þar á meðal ákvæðin um danska og þýzka tungu, eru ekki nefnd á nafn í samningunum 1851—52, enda ú þýzka sambandið engan rjett á þeim málum. þetta er ágrip af röksemdaleiðslu Halls, og mega allir sjá, að hún lýtur miður að beinum andmælum gegn úkærum þeirra Bernstorífs og Rechbergs, en að hinu, að sýna, hvernig þeir hafi farið út fyrir og rangþýðt samningana, einkum að því múli deilir um Sljesvík. Seinna fóru skriptir milli þeirra Russels lávarðar. I brjefi dags. 20. nóv, talar Russel mest um ásigkomulagið í Sljesvlk og þykist hafa sönnun fyrir, að mikils sje ávant, að svo sje til skipað sem loforð konungs hafi orðið að líta til; þar með heldur hann fram uppá- stungum sínum og segir að Rússar og Frakkar hafi fallizt á þær,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.